fbpx
Miðvikudagur 25.maí 2022
433Sport

Ronaldo með fleiri stig en Messi í sögu Ballon d’Or

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 1. desember 2021 18:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi hefur unnið Ballon d’Or sjö sinnum á ævinni en hann var einmitt sigurvegari í ár eins og þekkt er. Margir voru ósáttir við það en staðreyndin er sú að hann er sá leikmaður sem hefur oftast unnið gullboltann.

Cristiano Ronaldo hefur unnið Ballon d’Or fimm sinnum á sínum ferli. Ronaldo hefur þó í heildina fengið fleiri stig í Ballon d’Or en Portúgalinn hefur fengið 3781 stig en Lionel Messi 3574 stig.

Þeir félagar hafa nánast einokað þessi verðlaun frá 2008 en einungis Luka Modric náði að vinna gullknöttinn árið 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Draumadagar hjá Jesus og frú – Partý á sunnudag og barn í gær

Draumadagar hjá Jesus og frú – Partý á sunnudag og barn í gær
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjörnurnar nota einkaflugvélar til að komast í sumarfrí – Margir á ferð flugi

Stjörnurnar nota einkaflugvélar til að komast í sumarfrí – Margir á ferð flugi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrír Stjörnumenn í liði umferðarinnar í Bestu deild karla – Árni Snær bestur

Þrír Stjörnumenn í liði umferðarinnar í Bestu deild karla – Árni Snær bestur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tottenham fær aukið fé til umráða

Tottenham fær aukið fé til umráða
433Sport
Í gær

Hólmar hjólar í stjórn Keflavíkur – ,,Skuldinni skellt á okkur félagana og okkur beinlínis hent í ruslið“

Hólmar hjólar í stjórn Keflavíkur – ,,Skuldinni skellt á okkur félagana og okkur beinlínis hent í ruslið“
433Sport
Í gær

Þetta er maðurinn sem stjörnurnar vilja í verkið – Ferðast um heiminn og var fenginn í sérverkefni á HM 2018

Þetta er maðurinn sem stjörnurnar vilja í verkið – Ferðast um heiminn og var fenginn í sérverkefni á HM 2018