fbpx
Miðvikudagur 25.maí 2022
433Sport

Moyes byrjaður að daðra við Lingard fyrir janúar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. desember 2021 16:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Auknar líkur eru á því að West Ham reyni að kaupa Jesse Lingard frá Manchester United í janúar. David Moyes ætlar að styrkja lið sitt.

Lingard var á láni hjá West Ham á síðustu leiktíð og gekk það vonum framar. Lingard er ekki í stóru hlutverki hjá United og er heitur fyrir því að fara til West Ham.

Said Benrahma verður frá stærstan hluta janúar vegna Afríkukeppninnar og því vill Moyes styrkja liðið.

„Vonandi getum við bætt við manni í fremstu línurnar okkar. Said leysir nokkur hlutverk fyrir okkur,“ sagði Moyes.

„Þetta verða að vera réttu mennirnir, við viljum styrkja okkur. VIð viljum bæta lið okkar.“

Lingard er á óskalista fleiri liða og þannig gæti Newcastle boðið honum stærri launapakka en West Ham getur.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Besta deild kvenna: Fyrsta tap Selfyssinga kom gegn Stjörnunni

Besta deild kvenna: Fyrsta tap Selfyssinga kom gegn Stjörnunni
433Sport
Í gær

Besta deild kvenna: Fyrstu stig KR komin í hús – Þróttur á toppinn

Besta deild kvenna: Fyrstu stig KR komin í hús – Þróttur á toppinn
433Sport
Í gær

Lögreglan ætlar ekkert að aðhafast í máli Vieira eftir að hann sparkaði í stuðningsmann

Lögreglan ætlar ekkert að aðhafast í máli Vieira eftir að hann sparkaði í stuðningsmann
433Sport
Í gær

Þakkar pirruðum forráðamönnum Real Madrid fyrir – Ætlar að styðja liðið gegn Liverpool

Þakkar pirruðum forráðamönnum Real Madrid fyrir – Ætlar að styðja liðið gegn Liverpool