fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Moyes byrjaður að daðra við Lingard fyrir janúar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. desember 2021 16:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Auknar líkur eru á því að West Ham reyni að kaupa Jesse Lingard frá Manchester United í janúar. David Moyes ætlar að styrkja lið sitt.

Lingard var á láni hjá West Ham á síðustu leiktíð og gekk það vonum framar. Lingard er ekki í stóru hlutverki hjá United og er heitur fyrir því að fara til West Ham.

Said Benrahma verður frá stærstan hluta janúar vegna Afríkukeppninnar og því vill Moyes styrkja liðið.

„Vonandi getum við bætt við manni í fremstu línurnar okkar. Said leysir nokkur hlutverk fyrir okkur,“ sagði Moyes.

„Þetta verða að vera réttu mennirnir, við viljum styrkja okkur. VIð viljum bæta lið okkar.“

Lingard er á óskalista fleiri liða og þannig gæti Newcastle boðið honum stærri launapakka en West Ham getur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“