fbpx
Miðvikudagur 25.maí 2022
433Sport

Leikur Chelsea og Watford stöðvaður – Alvarlegt atvik í stúkunni

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 1. desember 2021 19:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikur Watford og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni hófst klukkan 19:30. Leikurinn var stöðvaður eftir rúmar 10 mínútur vegna alvarlegs atviks sem átti sér stað í stúkunni. Ekki er enn vitað hvað átti sér stað en enskir miðlar segja að stuðningsmaður hafi hnigið niður og grunur er um hjartastopp en það sást til bráðaliða veita skyndihjálp.

Leikmenn beggja liða voru skelkaðir og voru sendir inn í búningsklefa. Enn er ekki vitað hvenær leikurinn fer aftur af stað.

Stutt er síðan svipað atvik átti sér stað en það var í leik Newvastle og Tottenham fyrr á tímabilinu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varpaði ljósi á ógeðfellt dýraníð og gerandinn horfði undan – ,,Ég sver að ég drep hann“

Varpaði ljósi á ógeðfellt dýraníð og gerandinn horfði undan – ,,Ég sver að ég drep hann“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag tjáir sig um stöðu Ronaldo í sínum áætlunum – Leikmaður í útlegð gæti fengið ferskt upphaf

Ten Hag tjáir sig um stöðu Ronaldo í sínum áætlunum – Leikmaður í útlegð gæti fengið ferskt upphaf
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er maðurinn sem stjörnurnar vilja í verkið – Ferðast um heiminn og var fenginn í sérverkefni á HM 2018

Þetta er maðurinn sem stjörnurnar vilja í verkið – Ferðast um heiminn og var fenginn í sérverkefni á HM 2018
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vandræðagemsinn stal fyrirsögnunum á titilfögnuði City – ,,Takið hann af velli sem fyrst“

Vandræðagemsinn stal fyrirsögnunum á titilfögnuði City – ,,Takið hann af velli sem fyrst“
433Sport
Í gær

Ætlaði að ræða við nýjan stjóra Man Utd en lenti þess í stað í stappi við öryggisvörð – „Ekki ýta mér, þú ert í sjónvarpinu“

Ætlaði að ræða við nýjan stjóra Man Utd en lenti þess í stað í stappi við öryggisvörð – „Ekki ýta mér, þú ert í sjónvarpinu“
433Sport
Í gær

Sjáðu sturluð tilþrif Balotelli í leik með Birki og félögum

Sjáðu sturluð tilþrif Balotelli í leik með Birki og félögum