fbpx
Laugardagur 04.desember 2021
433Sport

Valur sótti tvo leikmenn Fylkis

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 6. nóvember 2021 10:04

Þórdís Elva (lengst til hægri á myndinni) í leik með Fylki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þær Bryndís Anna Níelsdóttir og Þórdís Elva Ágústsdóttir eru gengnar í raðir Íslandsmeistara Vals frá Fylki.

Báðar léku þær með liði Fylkis sem féll úr Pepsi Max-deildinni í sumar.

Þórdís er 21 árs miðjumaður. Hún hóf ferilinn með Haukum en hefur spilað fyrir Fylki síðan 2019. Þórdís Elva hefur spilað 65 leiki í efstu deild og skorað 5 mörk. Þá hefur hún leikið 7 yngri landsleiki fyrir Ísland.

Bryndís Arna er 18 ára framherji. Hún er uppalin í Fylki og spilaði sína fyrstu meistaraflokksleiki árið 2018. Hún hefur spilað 43 leiki í efstu deild og skorað í eim 18 mörk. Þá hefur hún spilað 14 yngri landsleiki fyrir hönd Íslands og skorað í þeim 6 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svona hefur Ronaldo skorað yfir 800 mörk á ferli sínum

Svona hefur Ronaldo skorað yfir 800 mörk á ferli sínum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Andri Rúnar verður leikmaður ÍBV – FH hafði ekki áhuga

Andri Rúnar verður leikmaður ÍBV – FH hafði ekki áhuga
433Sport
Í gær

Foreldri segir heppni að ekkert barn lét lífið – Þrumaði á 40 milljóna króna bíl í gegnum grindverkið

Foreldri segir heppni að ekkert barn lét lífið – Þrumaði á 40 milljóna króna bíl í gegnum grindverkið
433Sport
Í gær

Margar stjörnur kveðja Carrick með fallegum skilaboðum

Margar stjörnur kveðja Carrick með fallegum skilaboðum
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Manchester United heiðruðu Solskjær fyrir leik

Stuðningsmenn Manchester United heiðruðu Solskjær fyrir leik
433Sport
Í gær

Leikmaður Real Madrid tilbúinn að fara til Newcastle fyrir væna summu

Leikmaður Real Madrid tilbúinn að fara til Newcastle fyrir væna summu