fbpx
Fimmtudagur 02.desember 2021
433Sport

Heiðar eftir að hafa skrifað undir hjá Val – „Viðræður við FH fóru styttra en fólk vill halda“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. nóvember 2021 15:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það má segja að það hafi verið tímapunktur fyrir nýja áskorun á ferlinum,“ sagði Heiðar Ægisson nýr leikmaður Vals eftir að hafa skrifað undir þriggja ára samning.

Heiðar kemur til Vals frá Stjörnunni þar sem hann hafði leikið allan sinn feril, hann ákvað að taka nýtt skref á ferli sínum.

„Ég átti yndislegan tíma hjá Stjörnunni, það er öllum hollt að prófa eitthvað nýtt. Valur er með skýra stefnu og ætla sér mikið á næstu árum.“

Heiðar átti í viðræðum við FH og hafði mikið verið rætt um þær í hlaðvörpum landsins.

„Þær viðræður fóru styttra en fólk vill halda, þegar Valur kom inn í spilið þá gerði það útslagið.“

Viðtalið er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Neyðarfundur í gær en Benitez verður ekki rekinn

Neyðarfundur í gær en Benitez verður ekki rekinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fær 1,4 milljarð í sinn vasa ef Haaland kemur til United

Fær 1,4 milljarð í sinn vasa ef Haaland kemur til United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Grealish: Ég var mjög nálægt því að fara til Manchester United

Grealish: Ég var mjög nálægt því að fara til Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enski boltinn: Liverpool fór létt með Everton – Mason Mount sá um Watford

Enski boltinn: Liverpool fór létt með Everton – Mason Mount sá um Watford
433Sport
Í gær

Ronaldo með fleiri stig en Messi í sögu Ballon d’Or

Ronaldo með fleiri stig en Messi í sögu Ballon d’Or
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Nýr stjóri Manchester United spókaði sig um á Old Trafford

Sjáðu myndirnar: Nýr stjóri Manchester United spókaði sig um á Old Trafford