fbpx
Þriðjudagur 17.maí 2022
433Sport

Traustur aðstoðarmaður Rangnick hafnaði því að koma með til Manchester

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. nóvember 2021 16:30

Kornetka lengst til vinstri og Ralf fyrir miðju. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ralf Rangnick nýr stjóri Manchester United fær ekki sinn traustasta aðstoðarmann með sér til starfa í Manchester.

Þannig segja ensk blöð frá því í dag að Lars Kornetka hafi hafnað því að fylgja Rangnick til Englands.

Rangnick og Kornetka hafa starfað saman frá árinu 2007 en nú skilja leiðir. Kornetka tekur við starfinu sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Lokomotiv Moskvu, sem Rangnick losaði sig úr til að komast til Manchester.

Rangnick hefur sagt frá því að Kornetka sé besti leikgreinir í heimi, enginn sé betri að greina upplýsingar út frá myndböndum af æfingum og andstæðingum.

Mike Phelan, Michael Carrick og fleiri verða í teymi Rangnick en að auki vill hann koma með sitt starfsfólk inn til United.

Rangnick er mættur til Manchester en bíður eftir atvinnuleyfi, hann verður því í stúkunni gegn Arsenla á fimmtudag.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu viðbrögð Ten Hag við nýju lagi sem samið var um hann

Sjáðu viðbrögð Ten Hag við nýju lagi sem samið var um hann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Klopp staðfestir áhuga á Mbappe en Liverpool hefur ekki efni á honum

Klopp staðfestir áhuga á Mbappe en Liverpool hefur ekki efni á honum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mörgum var brugðið þegar tönnin hékk úr munni hans í gær

Mörgum var brugðið þegar tönnin hékk úr munni hans í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Draumaferðin í uppnámi – ,,Líður eins og versta pabba í heimi“

Draumaferðin í uppnámi – ,,Líður eins og versta pabba í heimi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Huddersfield í úrslit umspilsins

Huddersfield í úrslit umspilsins
433Sport
Í gær

Samkynhneigður leikmaður á Englandi kemur út úr skápnum

Samkynhneigður leikmaður á Englandi kemur út úr skápnum
433Sport
Í gær

Besta deildin: Byrjunarliðin í stórleiknum – Pablo Punyed og Ísak Snær byrja

Besta deildin: Byrjunarliðin í stórleiknum – Pablo Punyed og Ísak Snær byrja
433Sport
Í gær

Galdur skoraði í tapi gegn Írlandi – Íslenska landsliðið vann riðilinn

Galdur skoraði í tapi gegn Írlandi – Íslenska landsliðið vann riðilinn