fbpx
Fimmtudagur 20.janúar 2022
433Sport

Þetta eru leikmennirnir sem Pochettino vill fá til Manchester United ef hann tekur við félaginu

Helga Katrín Jónsdóttir
Þriðjudaginn 30. nóvember 2021 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjaer var rekinn sem stjóri Manchester United eftir slæmt tap liðsins gegn Watford. Michael Carrick tók við liðinu til bráðabirgða en félagið staðfesti í dag ráðningu Ralf Rangnick sem stýrir liðinu út tímabilið.

Pochettino er talinn einna líklegastur að taka við félaginu næsta sumar en hann er nú þjálfari PSG. Þá hafa Erik ten Hag, stjóri Ajax, og Brendan Rodgers, stjóri Leicester einnig verið orðaðir við starfið.

Samkvæmt La Razon er Pochettino strax byrjaður að hugsa um þá leikmenn sem hann vill fá til Manchester United ef hann tekur við.

Í fréttinni segir að leikmennirnir séu Jules Kounde og Kieran Trippier en Pochettino þekkir vel til Trippier þar sem þeir voru saman í Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þrátt fyrir tap gegn Manchester United í gær segist stjóri Brentford liðið hafa unnið – ,,Við gengum frá þeim“

Þrátt fyrir tap gegn Manchester United í gær segist stjóri Brentford liðið hafa unnið – ,,Við gengum frá þeim“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Ósáttum Ronaldo var skipt af velli á 71. mínútu við litla hrifningu hans

Sjáðu myndbandið: Ósáttum Ronaldo var skipt af velli á 71. mínútu við litla hrifningu hans
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enski boltinn: Tottenham sigraði Leicester á dramatískan hátt – Ótrúlegar lokamínútur

Enski boltinn: Tottenham sigraði Leicester á dramatískan hátt – Ótrúlegar lokamínútur
433Sport
Í gær

Messi bræðurnir sem fóru allir mismunandi leið í lífinu – Einn þeirra hefur ítrekað komist í kast við lögin

Messi bræðurnir sem fóru allir mismunandi leið í lífinu – Einn þeirra hefur ítrekað komist í kast við lögin
433Sport
Í gær

Settir í átta ára bann eftir að hafa sungið níðsöngva um Hillsborough slysi

Settir í átta ára bann eftir að hafa sungið níðsöngva um Hillsborough slysi