fbpx
Þriðjudagur 17.maí 2022
433Sport

Sjáðu mörkin úr sigri Íslands á Kýpur – Karólína Lea og Sveindís Jane komust á blað

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 30. nóvember 2021 21:20

Karólína Lea (Mynd: Helgi Viðar)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann 4-0 sigur á Kýpur í undankeppni HM 2023 í kvöld. Leikið var í Kýpur.

Sigurinn var aldrei í hættu og Íslendingar byrjuðu leikinn af miklum krafti og komust í forystu eftir átta mínútna leik þegar Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern Munchen, skoraði beint úr aukaspyrnu.

Berglind Björg Þorvaldsdóttir tvöfaldaði forystuna átta mínútum síðar með marki úr vítaspyrnu og Sveindís Jane Jónsdóttir bætti við þriðja markinu fyrir loka fyrri hálfleiks. Guðrún Arnardóttir bætti við fjórða markinu í þeim seinni.

Ísland er í 2. sæti í C-riðli, tveimur stigum á eftir Hollandi sem hefur leikið einum leik fleiri. Efsta liðið fer beint áfram á HM en liðið í 2. sæti fer í umspil.

Mörkin í leiknum má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Drátturinn í 16 liða úrslitum bikarsins – Valur á Sauðárkrók

Drátturinn í 16 liða úrslitum bikarsins – Valur á Sauðárkrók
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Víkingar búnir að fá sig fleiri mörk en eftir 14 leiki í fyrra

Víkingar búnir að fá sig fleiri mörk en eftir 14 leiki í fyrra
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Kristall kýldi Davíð í gær – Davíð féll til jarðar með tilþrifum

Sjáðu atvikið: Kristall kýldi Davíð í gær – Davíð féll til jarðar með tilþrifum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ronaldo og sonurinn rifu sig úr að ofan í gær – 11 ára sonurinn í rosalegu formi

Ronaldo og sonurinn rifu sig úr að ofan í gær – 11 ára sonurinn í rosalegu formi
433Sport
Í gær

Besta deild karla: Blikar burstuðu Íslandsmeistarana í Víkinni

Besta deild karla: Blikar burstuðu Íslandsmeistarana í Víkinni
433Sport
Í gær

Enski boltinn: Meistaradeildardraumar Arsenal í hættu eftir tap gegn Newcastle

Enski boltinn: Meistaradeildardraumar Arsenal í hættu eftir tap gegn Newcastle