fbpx
Þriðjudagur 17.maí 2022
433Sport

Reyna að fá Wenger aftur til Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. nóvember 2021 14:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edu yfirmaður knattspyrnumála hjá Arsenal hefur sagt frá því að hann vilji fá Arsene Wenger nær félaginu á nýjan leik.

Wenger hætti störfum sem þjálfari Arsenal árið 2018 en hann hefur síðan þá haldið fjarlægð frá félaginu.

Edu vill fá Wenger nær félaginu og hjálpa til í starfinu. „Það var frábært að hitta Wenger um daginn við tökur á heimildarmynd um hann. Við áttum gott spjall og ég lét hann vita af því hversu mikilvægur hann var fyrir minn feril,“ sagði Edu.

Edu var leikmaður Arsenal undir stjórn Wenger. „Ég sagði honum hversu mikið ég vildi fá hann nær félaginu. Það væri gott fyrir okkur að hafa hann með í starfinu.“

Mikel Arteta stjóri Arsenal hefur talað á sömu nótum en ljóst er að þekking Wenger gæti nýst Arsenal vel. Var hann stjóri Arsenal í 22 ár.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Víkingar búnir að fá sig fleiri mörk en eftir 14 leiki í fyrra

Víkingar búnir að fá sig fleiri mörk en eftir 14 leiki í fyrra
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu viðbrögð Ten Hag við nýju lagi sem samið var um hann

Sjáðu viðbrögð Ten Hag við nýju lagi sem samið var um hann
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ronaldo og sonurinn rifu sig úr að ofan í gær – 11 ára sonurinn í rosalegu formi

Ronaldo og sonurinn rifu sig úr að ofan í gær – 11 ára sonurinn í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mörgum var brugðið þegar tönnin hékk úr munni hans í gær

Mörgum var brugðið þegar tönnin hékk úr munni hans í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir Blikum að róa sig og skýtur á titlaleysi félagsins eftir að hafa verið rekinn af velli í gær

Segir Blikum að róa sig og skýtur á titlaleysi félagsins eftir að hafa verið rekinn af velli í gær
433Sport
Í gær

Enski boltinn: Meistaradeildardraumar Arsenal í hættu eftir tap gegn Newcastle

Enski boltinn: Meistaradeildardraumar Arsenal í hættu eftir tap gegn Newcastle
433Sport
Í gær

Huddersfield í úrslit umspilsins

Huddersfield í úrslit umspilsins