fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Reyna að fá Wenger aftur til Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. nóvember 2021 14:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edu yfirmaður knattspyrnumála hjá Arsenal hefur sagt frá því að hann vilji fá Arsene Wenger nær félaginu á nýjan leik.

Wenger hætti störfum sem þjálfari Arsenal árið 2018 en hann hefur síðan þá haldið fjarlægð frá félaginu.

Edu vill fá Wenger nær félaginu og hjálpa til í starfinu. „Það var frábært að hitta Wenger um daginn við tökur á heimildarmynd um hann. Við áttum gott spjall og ég lét hann vita af því hversu mikilvægur hann var fyrir minn feril,“ sagði Edu.

Edu var leikmaður Arsenal undir stjórn Wenger. „Ég sagði honum hversu mikið ég vildi fá hann nær félaginu. Það væri gott fyrir okkur að hafa hann með í starfinu.“

Mikel Arteta stjóri Arsenal hefur talað á sömu nótum en ljóst er að þekking Wenger gæti nýst Arsenal vel. Var hann stjóri Arsenal í 22 ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Hvalur sprakk í tætlur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rúnar Már mættur í ÍA

Rúnar Már mættur í ÍA
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Voru gapandi hissa yfir sjónvarpinu í vikunni – „Ég veit ekki hvað fer í gegnum hausinn á þér“

Voru gapandi hissa yfir sjónvarpinu í vikunni – „Ég veit ekki hvað fer í gegnum hausinn á þér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“
433Sport
Í gær

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli
433Sport
Í gær

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“
433Sport
Í gær
Hartman í Val