fbpx
Laugardagur 22.janúar 2022
433Sport

Reyna að fá Wenger aftur til Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. nóvember 2021 14:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edu yfirmaður knattspyrnumála hjá Arsenal hefur sagt frá því að hann vilji fá Arsene Wenger nær félaginu á nýjan leik.

Wenger hætti störfum sem þjálfari Arsenal árið 2018 en hann hefur síðan þá haldið fjarlægð frá félaginu.

Edu vill fá Wenger nær félaginu og hjálpa til í starfinu. „Það var frábært að hitta Wenger um daginn við tökur á heimildarmynd um hann. Við áttum gott spjall og ég lét hann vita af því hversu mikilvægur hann var fyrir minn feril,“ sagði Edu.

Edu var leikmaður Arsenal undir stjórn Wenger. „Ég sagði honum hversu mikið ég vildi fá hann nær félaginu. Það væri gott fyrir okkur að hafa hann með í starfinu.“

Mikel Arteta stjóri Arsenal hefur talað á sömu nótum en ljóst er að þekking Wenger gæti nýst Arsenal vel. Var hann stjóri Arsenal í 22 ár.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kolbeinn byrjaði í tapi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjölskyldan var hætt komin fyrr í vikunni – ,,Mikið áfall og skelfileg upplifun fyrir mig og börnin“

Fjölskyldan var hætt komin fyrr í vikunni – ,,Mikið áfall og skelfileg upplifun fyrir mig og börnin“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gerrard var undrandi og sjokkeraður þegar að Benitez fór til Everton – ,,Ég verð að vera hreinskilinn“

Gerrard var undrandi og sjokkeraður þegar að Benitez fór til Everton – ,,Ég verð að vera hreinskilinn“
433Sport
Í gær

Ást við fyrstu sýn hjá Ronaldo og Georginu – ,,Gat ekki hætt að hugsa um hana“

Ást við fyrstu sýn hjá Ronaldo og Georginu – ,,Gat ekki hætt að hugsa um hana“
433Sport
Í gær

Langur rannsóknartími á máli Gylfa vekur upp spurningar – Sex mánuðir liðnir frá handtöku

Langur rannsóknartími á máli Gylfa vekur upp spurningar – Sex mánuðir liðnir frá handtöku
433Sport
Í gær

Jón Daði mættur til Bolton úr frystikistunni hjá Millwall

Jón Daði mættur til Bolton úr frystikistunni hjá Millwall
433Sport
Í gær

Langar mest að fá þennan til ríkasta félags heims

Langar mest að fá þennan til ríkasta félags heims