fbpx
Þriðjudagur 17.maí 2022
433Sport

Ítalski boltinn: Morata og Dybala tryggðu Juventus þrjú stig

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 30. nóvember 2021 21:56

Morata skoraði tvö í dag. (Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus sótti Salernitana heim í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Juve hefur ekki átt gott keppnistímabil í ár og kom inn í leikinn með tvö töp á bakinu í síðustu tveimur leikjum liðsins í öllum keppnum.

Argentínumaðurinn Paolo Dybala kom Juventus yfir á 21. mínútu með frábæru skoti eftir þríhyrningsspil við Dejan Kulusevski og staðan 1-0 í hálfleik.

Alvaro Morata kom inn á sem varamaður á 66. mínútu og kom boltanum í netið fjórum mínútum síðar. Dybala fékk tækifæri til að bæta við öðru marki sínu í leiknum og þriðja marki Juventus í uppbótartíma þegar liðið fékk dæmda vítaspyrnu. Dybala fór á punktinn en rann í upphlaupinu og setti boltann hátt yfir markið. Lokatölur 2-0 fyrir Juventus.

Juventus er í 7. sæti deildarinnar með 24 stig eftir 15 umferðir, sjö stigum Meistaradeildarsæti. Salernitana er á botninum með 8 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Víkingar búnir að fá sig fleiri mörk en eftir 14 leiki í fyrra

Víkingar búnir að fá sig fleiri mörk en eftir 14 leiki í fyrra
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu viðbrögð Ten Hag við nýju lagi sem samið var um hann

Sjáðu viðbrögð Ten Hag við nýju lagi sem samið var um hann
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ronaldo og sonurinn rifu sig úr að ofan í gær – 11 ára sonurinn í rosalegu formi

Ronaldo og sonurinn rifu sig úr að ofan í gær – 11 ára sonurinn í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mörgum var brugðið þegar tönnin hékk úr munni hans í gær

Mörgum var brugðið þegar tönnin hékk úr munni hans í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir Blikum að róa sig og skýtur á titlaleysi félagsins eftir að hafa verið rekinn af velli í gær

Segir Blikum að róa sig og skýtur á titlaleysi félagsins eftir að hafa verið rekinn af velli í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enski boltinn: Meistaradeildardraumar Arsenal í hættu eftir tap gegn Newcastle

Enski boltinn: Meistaradeildardraumar Arsenal í hættu eftir tap gegn Newcastle
433Sport
Í gær

Huddersfield í úrslit umspilsins

Huddersfield í úrslit umspilsins