fbpx
Þriðjudagur 24.maí 2022
433Sport

Draumaliðið – Bestu kaup Ralf Rangnick á ferlinum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. nóvember 2021 10:14

Erling Braut Haaland.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ralf Rangnick nýr stjóri Manchester United er þekktur fyrir að fá mikið fyrir peninginn, þessi þýski stjóri hefur gott auga fyrir hæfileikum.

Þannig hefur þýska stjóranum tekist að gera minni spámenn að stórum körlum í fótboltanum. Frægust eru kannski kaup hans á Erling Haaland til Red Bull Salzburg en hann fékk einnig Sadio Mane sem nú er hjá Liverpool.

Hann keypti Roberto Firmino til Hoffenehim og Timo Werner til Leipzig.

Hann hefur sótt fleiri öfluga leikmenn sem hafa á skömmum tíma orðið að stjörnum. Draumalið stjórans með leikmönnum sem hann hefur keypt er hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vandræðagemsinn stal fyrirsögnunum á titilfögnuði City – ,,Takið hann af velli sem fyrst“

Vandræðagemsinn stal fyrirsögnunum á titilfögnuði City – ,,Takið hann af velli sem fyrst“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Uppfyllir hinstu ósk umboðsmannsins umdeilda og tekur við stjórnartaumunum

Uppfyllir hinstu ósk umboðsmannsins umdeilda og tekur við stjórnartaumunum
433Sport
Í gær

Lögreglan ætlar ekkert að aðhafast í máli Vieira eftir að hann sparkaði í stuðningsmann

Lögreglan ætlar ekkert að aðhafast í máli Vieira eftir að hann sparkaði í stuðningsmann
433Sport
Í gær

Þakkar pirruðum forráðamönnum Real Madrid fyrir – Ætlar að styðja liðið gegn Liverpool

Þakkar pirruðum forráðamönnum Real Madrid fyrir – Ætlar að styðja liðið gegn Liverpool
433Sport
Í gær

Sjáðu sturluð tilþrif Balotelli í leik með Birki og félögum

Sjáðu sturluð tilþrif Balotelli í leik með Birki og félögum
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Stjörnum prýtt partí langt fram eftir nóttu

Sjáðu myndirnar: Stjörnum prýtt partí langt fram eftir nóttu