fbpx
Föstudagur 21.janúar 2022
433Sport

Stefnir í tæplega sjö mánaða tímabil – Hefja leik á öðrum degi páska

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. nóvember 2021 15:00

Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allt stefnir í að efsta deild karla fari af stað á öðrum degi páska um miðjan apríl á næsta ári. Þetta kom fram á fundi sem fram fór hjá KSÍ um helgina.

Breytingar verða á deildinni á næsta ári. Fyrst verða leiknar hefðbundnar tvær umferðir – 22 leikir.
• Deildin heldur svo áfram tvískipt.
• 6 félög í efri hlutanum og 6 félög í neðri hlutanum.
• Leikin einföld umferð – 5 leikir.
• Félögin taka stigin með sér úr fyrri hluta mótsins.
• Lið nr. 1, 2 og 3 fá þrjá heimaleiki (lið nr. 7, 8 og 9 í neðri hluta).
• Sérstök töfluröð ræður því hvaða félög mætast í einstökum umferðum.

Samkvæmt fyrstu drögum hefst deildin 18 apríl og síðasta umferðin fer ekki fram fyrr en í lok október. Deildin lengist því verulega. Mótið verður í tæpa sjö mánuði sem margir fagna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enn einn íslenski knattspyrnumaðurinn heldur út til Ítalíu

Enn einn íslenski knattspyrnumaðurinn heldur út til Ítalíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Heimatreyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið á netið? – Skírskotun til fortíðar

Sjáðu myndirnar: Heimatreyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið á netið? – Skírskotun til fortíðar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Telur að Rooney geti verið alveg jafn ánægður hjá Everton eins og hjá Derby – ,,Ekki auðveldar kringumstæður“

Telur að Rooney geti verið alveg jafn ánægður hjá Everton eins og hjá Derby – ,,Ekki auðveldar kringumstæður“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Áfrýjun fyrrum leikmanns Manchester City í nauðgunarmáli hafnað – Fékk níu ára dóm

Áfrýjun fyrrum leikmanns Manchester City í nauðgunarmáli hafnað – Fékk níu ára dóm
433Sport
Í gær

Dreymir um að komast til Real Madrid

Dreymir um að komast til Real Madrid
433Sport
Í gær

Bayern gerir undantekningu í samningamálum fyrir Lewandowski

Bayern gerir undantekningu í samningamálum fyrir Lewandowski