fbpx
Laugardagur 22.janúar 2022
433Sport

Skiptin á Pjanic og Arthur voru ólögleg

Helga Katrín Jónsdóttir
Mánudaginn 29. nóvember 2021 19:14

Mynd: Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samningurinn sem Juventus og Barcelona gerðu í júní 2020 á Arthur og Pjanic vakti mikla athygli á sínum tíma.

Arthur fór til Juventus frá Barcelona fyrir 72 milljónir evra en Pjanic fór frá Juventus til Barcelona fyrir 60 milljónir evra.

Þessir háu verðmiðar voru rannsakaðir og hefur nú verið staðfest að þessi samningur var ólöglegur. Liðin græddu á því að selja leikmennina á svona háu verði sem talið var töluvert hærra en þeir voru metnir á. Samkvæmt Forbes þá borgaði Juventus í raun bara 12 milljónir punda fyrir Arthur þegar félagsskiptin hjá Pjanic eru tekin með í reikninginn en félagið er talið hafa grætt rúma 41 milljón punda á félagsskiptunum.

Hvorugt liðið hefur þó verið sektað vegna félagsskiptanna enn sem komið er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

19 ára knattspyrnumaður lést í bílslysi

19 ára knattspyrnumaður lést í bílslysi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tveir vilja burt frá Man Utd í þessum mánuði

Tveir vilja burt frá Man Utd í þessum mánuði
433Sport
Í gær

Gerrard var undrandi og sjokkeraður þegar að Benitez fór til Everton – ,,Ég verð að vera hreinskilinn“

Gerrard var undrandi og sjokkeraður þegar að Benitez fór til Everton – ,,Ég verð að vera hreinskilinn“
433Sport
Í gær

Margrét tekur við þjálfun u19 ára landsliðs Íslands

Margrét tekur við þjálfun u19 ára landsliðs Íslands
433Sport
Í gær

Dembele ætlar ekki að láta Barcelona kúga sig – ,,Ég hef alltaf staðið mína plikt“

Dembele ætlar ekki að láta Barcelona kúga sig – ,,Ég hef alltaf staðið mína plikt“
433Sport
Í gær

Fyrrum liðsfélagi Suarez og Gerrards vonar að þeir leiði hesta sína saman á ný hjá Aston Villa – ,,Ég veit að hann elskar Gerrard“

Fyrrum liðsfélagi Suarez og Gerrards vonar að þeir leiði hesta sína saman á ný hjá Aston Villa – ,,Ég veit að hann elskar Gerrard“