fbpx
Miðvikudagur 25.maí 2022
433Sport

Skiptin á Pjanic og Arthur voru ólögleg

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 29. nóvember 2021 19:14

Mynd: Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samningurinn sem Juventus og Barcelona gerðu í júní 2020 á Arthur og Pjanic vakti mikla athygli á sínum tíma.

Arthur fór til Juventus frá Barcelona fyrir 72 milljónir evra en Pjanic fór frá Juventus til Barcelona fyrir 60 milljónir evra.

Þessir háu verðmiðar voru rannsakaðir og hefur nú verið staðfest að þessi samningur var ólöglegur. Liðin græddu á því að selja leikmennina á svona háu verði sem talið var töluvert hærra en þeir voru metnir á. Samkvæmt Forbes þá borgaði Juventus í raun bara 12 milljónir punda fyrir Arthur þegar félagsskiptin hjá Pjanic eru tekin með í reikninginn en félagið er talið hafa grætt rúma 41 milljón punda á félagsskiptunum.

Hvorugt liðið hefur þó verið sektað vegna félagsskiptanna enn sem komið er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vandræðagemsinn stal fyrirsögnunum á titilfögnuði City – ,,Takið hann af velli sem fyrst“

Vandræðagemsinn stal fyrirsögnunum á titilfögnuði City – ,,Takið hann af velli sem fyrst“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Uppfyllir hinstu ósk umboðsmannsins umdeilda og tekur við stjórnartaumunum

Uppfyllir hinstu ósk umboðsmannsins umdeilda og tekur við stjórnartaumunum
433Sport
Í gær

Lögreglan ætlar ekkert að aðhafast í máli Vieira eftir að hann sparkaði í stuðningsmann

Lögreglan ætlar ekkert að aðhafast í máli Vieira eftir að hann sparkaði í stuðningsmann
433Sport
Í gær

Þakkar pirruðum forráðamönnum Real Madrid fyrir – Ætlar að styðja liðið gegn Liverpool

Þakkar pirruðum forráðamönnum Real Madrid fyrir – Ætlar að styðja liðið gegn Liverpool
433Sport
Í gær

Sjáðu sturluð tilþrif Balotelli í leik með Birki og félögum

Sjáðu sturluð tilþrif Balotelli í leik með Birki og félögum
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Stjörnum prýtt partí langt fram eftir nóttu

Sjáðu myndirnar: Stjörnum prýtt partí langt fram eftir nóttu