fbpx
Þriðjudagur 17.maí 2022
433Sport

Skiptin á Pjanic og Arthur voru ólögleg

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 29. nóvember 2021 19:14

Mynd: Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samningurinn sem Juventus og Barcelona gerðu í júní 2020 á Arthur og Pjanic vakti mikla athygli á sínum tíma.

Arthur fór til Juventus frá Barcelona fyrir 72 milljónir evra en Pjanic fór frá Juventus til Barcelona fyrir 60 milljónir evra.

Þessir háu verðmiðar voru rannsakaðir og hefur nú verið staðfest að þessi samningur var ólöglegur. Liðin græddu á því að selja leikmennina á svona háu verði sem talið var töluvert hærra en þeir voru metnir á. Samkvæmt Forbes þá borgaði Juventus í raun bara 12 milljónir punda fyrir Arthur þegar félagsskiptin hjá Pjanic eru tekin með í reikninginn en félagið er talið hafa grætt rúma 41 milljón punda á félagsskiptunum.

Hvorugt liðið hefur þó verið sektað vegna félagsskiptanna enn sem komið er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Víkingar búnir að fá sig fleiri mörk en eftir 14 leiki í fyrra

Víkingar búnir að fá sig fleiri mörk en eftir 14 leiki í fyrra
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu viðbrögð Ten Hag við nýju lagi sem samið var um hann

Sjáðu viðbrögð Ten Hag við nýju lagi sem samið var um hann
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ronaldo og sonurinn rifu sig úr að ofan í gær – 11 ára sonurinn í rosalegu formi

Ronaldo og sonurinn rifu sig úr að ofan í gær – 11 ára sonurinn í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mörgum var brugðið þegar tönnin hékk úr munni hans í gær

Mörgum var brugðið þegar tönnin hékk úr munni hans í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir Blikum að róa sig og skýtur á titlaleysi félagsins eftir að hafa verið rekinn af velli í gær

Segir Blikum að róa sig og skýtur á titlaleysi félagsins eftir að hafa verið rekinn af velli í gær
433Sport
Í gær

Enski boltinn: Meistaradeildardraumar Arsenal í hættu eftir tap gegn Newcastle

Enski boltinn: Meistaradeildardraumar Arsenal í hættu eftir tap gegn Newcastle
433Sport
Í gær

Huddersfield í úrslit umspilsins

Huddersfield í úrslit umspilsins