fbpx
Laugardagur 22.janúar 2022
433Sport

Sjáðu atvikið – Óttast að Neymar sé alvarlega meiddur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. nóvember 2021 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Paris Saint-Germain óttast að Neymar verði lengi frá eftir að hann var borinn af velli í sigri liðsins gegn St-Etienne í gær.

Neymar meiddist í 3-1 sigri liðsins þar sem Lionel Messi lagði upp öll þrjú mörk liðsins.

Neymar var borinn af velli eftir að hafa meiðst á ökkla en hann virtist snúa sig ansi mikið. Óttast er að hann verði lengi frá.

Neymar hefur lofað því að koma sterkari til baka en hann virðist meiðast nokkuð alvarlega á hverju einasta tímabili.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Snákur mætti á æfingasvæðið – Fyrrum úrvalsdeildarleikmaður bjargaði málunum

Sjáðu atvikið: Snákur mætti á æfingasvæðið – Fyrrum úrvalsdeildarleikmaður bjargaði málunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Kolbeinn byrjaði í tapi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tveir vilja burt frá Man Utd í þessum mánuði

Tveir vilja burt frá Man Utd í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heimtar yfir átta milljarða í laun

Heimtar yfir átta milljarða í laun
433Sport
Í gær

Ronaldo og Georgina ræða þetta aldrei – Börnin, viðskipti og heilsa algeng umræðuefni

Ronaldo og Georgina ræða þetta aldrei – Börnin, viðskipti og heilsa algeng umræðuefni
433Sport
Í gær

Halda að skiptin séu nánast klár – Önnur stjarna mætir á svæðið ef planið klikkar

Halda að skiptin séu nánast klár – Önnur stjarna mætir á svæðið ef planið klikkar