fbpx
Fimmtudagur 26.maí 2022
433Sport

Pink bað Cristiano Ronaldo um greiða á samfélagsmiðlum – Hann svarar kallinu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. nóvember 2021 11:30

Cristiano Ronaldo.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan geðþekka Pink ætlar sér að gera góðverk um jólin og gefa börnum sem eiga erfitt uppdráttar jólagjöfina sem þeim dreymir um.

Nokkur af þeim börnum eiga þá ósk heitasta að fá treyju frá Cristiano Ronaldo leikmanni Manchester United.

Pink ákvað að leita til Ronaldo í gegnum samfélagsmiðla og bað hann um að taka þátt í því að láta draum þessara barna að rætast.

Ronaldo var ekki lengi að svara kallinu og ætlar að senda nokkrar treyjur á Pink. Ronaldo er ein skærasta stjarnan í sögu íþrótta en hann hefur verið duglegur á ferli sínum að gera góðverk.

Ronaldo hefur hjálpað mikið af börnum sem þurfa á hjálp að halda í gegnum sinn magnaða feril.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Höddi Magg ráðinn til starfa á RÚV – „If you can’t beat them, join them“

Höddi Magg ráðinn til starfa á RÚV – „If you can’t beat them, join them“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Zlatan verður lengi frá – Ekki tekið ákvörðun með framtíðina

Zlatan verður lengi frá – Ekki tekið ákvörðun með framtíðina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin: Ten Hag verður í veseni – Newcastle skákar stórliði

Ofurtölvan stokkar spilin: Ten Hag verður í veseni – Newcastle skákar stórliði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ten Hag harður í horn að taka og setur kröfu á leikmenn í sumarfríi

Ten Hag harður í horn að taka og setur kröfu á leikmenn í sumarfríi