fbpx
Þriðjudagur 17.maí 2022
433Sport

Nokkrir leikmenn Manchester United gætu verið í vandræðum – Rangnick þolir ekki leikmenn með húðflúr

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 29. nóvember 2021 19:48

Ralf Rangnick / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United staðfesti í dag ráðningu sína á Ralf Rangnick sem skrifaði undir samning til næsta vors en þá fer hann á skrifstofu félagsins. Hann tekur við af Ole Gunnar Solskjaer.

Ralf Rangnick er alls ekki hrifinn af húðflúrum og telur að leikmenn sem eru húðflúraðir hugsi meira um sjálfan sig og séu ekki tilbúnir til þess að spila fyrir liðið. Nokkrir leikmenn Man Utd gætu því verið í vandræðum.

„Við þurfum ekki leikmenn sem hafa bara áhuga á því þegar þeir skora að benda á nafnið sitt og fagna með sjálfum sér fyrir framan stuðningsmennina,“ sagði Rangnick við Daily Mail.

„Þeir ættu auðvitað að fagna með manninum sem gaf stoðsendinguna. Auðvitað tengist þetta ekki húðflúrum beint. En þá þurfum við að ræða þá sem vilja húðflúr um allan líkamann. Það snýst um að vera einstakur og vekja athygli.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sara Björk fer frá Lyon í sumar

Sara Björk fer frá Lyon í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Suarez á förum frá Atletico Madrid

Suarez á förum frá Atletico Madrid
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enski boltinn: Meistaradeildardraumar Arsenal í hættu eftir tap gegn Newcastle

Enski boltinn: Meistaradeildardraumar Arsenal í hættu eftir tap gegn Newcastle
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íslendingar í eldlínunni í Danmörku og Noregi

Íslendingar í eldlínunni í Danmörku og Noregi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Borussia Dortmund kaupir leikmann FH

Borussia Dortmund kaupir leikmann FH
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Brast í grát eftir að hafa tekist að uppfylla draum föður síns

Brast í grát eftir að hafa tekist að uppfylla draum föður síns
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hið minnsta tólf leikmenn fara frá United í sumar – Sjáðu listann

Hið minnsta tólf leikmenn fara frá United í sumar – Sjáðu listann