fbpx
Laugardagur 22.janúar 2022
433Sport

Mikið grín gert að Tuchel – Skemmtileg skýring á mistökum Jorginho

Helga Katrín Jónsdóttir
Mánudaginn 29. nóvember 2021 20:15

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea og Manchester United mættust í ensku úrvalsdeildinni í gær en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Man Utd komst yfir gegn gangi leiksins á 50. mínútu er Jorghinho gerði slæm mistök og missti boltann til Jadon Sancho sem skoraði.

Tuchel hafði þetta að segja um atvikið eftir leikinn:

„Hann las ekki rétt í aðstæðurnar en ég held að ljósin hafi truflað hann mikið, það gerist og við getum lítið gert í því,“ sagði Tuchel við Evening Standars.

Þessi ummæli hafa vakið mikla kátínu netverja sem trúa því ekki beint að ljósin hafi truflað.

Jorginho bætti þó fyrir mistök sín seinna í leiknum er hann jafnaði úr vítaspyrnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

19 ára knattspyrnumaður lést í bílslysi

19 ára knattspyrnumaður lést í bílslysi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tveir vilja burt frá Man Utd í þessum mánuði

Tveir vilja burt frá Man Utd í þessum mánuði
433Sport
Í gær

Gerrard var undrandi og sjokkeraður þegar að Benitez fór til Everton – ,,Ég verð að vera hreinskilinn“

Gerrard var undrandi og sjokkeraður þegar að Benitez fór til Everton – ,,Ég verð að vera hreinskilinn“
433Sport
Í gær

Margrét tekur við þjálfun u19 ára landsliðs Íslands

Margrét tekur við þjálfun u19 ára landsliðs Íslands
433Sport
Í gær

Dembele ætlar ekki að láta Barcelona kúga sig – ,,Ég hef alltaf staðið mína plikt“

Dembele ætlar ekki að láta Barcelona kúga sig – ,,Ég hef alltaf staðið mína plikt“
433Sport
Í gær

Fyrrum liðsfélagi Suarez og Gerrards vonar að þeir leiði hesta sína saman á ný hjá Aston Villa – ,,Ég veit að hann elskar Gerrard“

Fyrrum liðsfélagi Suarez og Gerrards vonar að þeir leiði hesta sína saman á ný hjá Aston Villa – ,,Ég veit að hann elskar Gerrard“