fbpx
Þriðjudagur 17.maí 2022
433Sport

Hegðun Ronaldo í London í gær vekur furðu – Rauk beint inn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. nóvember 2021 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo var reiður að leik loknu í Lundúnum í gær. Chelsea og Manchester United gerðu jafntefli í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn fór fram á Brúnni. Chelsea stýrði leiknum í fyrri hálfleik en hefði þó viljað ógna meira á síðasta þriðjungi vallarins.

Ronaldo byrjaði á meðal varamanna í leiknum eitthvað sem kom verulega á óvart. Michael Carrick sem stýrir United um stutta stund tók þessa ákvörðun.

United var 0-1 yfir þegar Ronaldo mætti til leiks en hann komst á engan hátt inn í leikinn.

Þegar flautað var til leiksloka var svo Ronaldo fljótur að hlaupa inn í klefa, hann leit ekki á neinn og fór eins hratt og hann gat inn í klefa. Vekur þetta athygli enda venjan að leikmenn þakki fyrir sig áður en gengið er til klefa.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Segir Blikum að róa sig og skýtur á titlaleysi félagsins eftir að hafa verið rekinn af velli í gær

Segir Blikum að róa sig og skýtur á titlaleysi félagsins eftir að hafa verið rekinn af velli í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Besta deild karla: Blikar burstuðu Íslandsmeistarana í Víkinni

Besta deild karla: Blikar burstuðu Íslandsmeistarana í Víkinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enski boltinn: Meistaradeildardraumar Arsenal í hættu eftir tap gegn Newcastle

Enski boltinn: Meistaradeildardraumar Arsenal í hættu eftir tap gegn Newcastle
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Samkynhneigður leikmaður á Englandi kemur út úr skápnum

Samkynhneigður leikmaður á Englandi kemur út úr skápnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Emil Pálsson fór aftur í hjartastopp en nú á æfingu með FH

Emil Pálsson fór aftur í hjartastopp en nú á æfingu með FH
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svíþjóð: Íslendingaliðin áfram á toppnum

Svíþjóð: Íslendingaliðin áfram á toppnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fullyrt að allt sé klappað og klárt – Mbappe fer til Spánar

Fullyrt að allt sé klappað og klárt – Mbappe fer til Spánar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Opnaði sig um vanda­mál hjóna­bandsins og tíu klukku­stunda bender Roon­eys – Furðar sig á hegðun Var­dy

Opnaði sig um vanda­mál hjóna­bandsins og tíu klukku­stunda bender Roon­eys – Furðar sig á hegðun Var­dy
433Sport
Í gær

Eiginkonan lét Wayne Rooney ekki að vita af því hvað hún væri að gera

Eiginkonan lét Wayne Rooney ekki að vita af því hvað hún væri að gera
433Sport
Í gær

Hausverkur Arteta fyrir kvöldið – Arsenal hefur ekki efni á að misstíga sig

Hausverkur Arteta fyrir kvöldið – Arsenal hefur ekki efni á að misstíga sig