fbpx
Laugardagur 22.janúar 2022
433Sport

Hegðun Ronaldo í London í gær vekur furðu – Rauk beint inn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. nóvember 2021 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo var reiður að leik loknu í Lundúnum í gær. Chelsea og Manchester United gerðu jafntefli í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn fór fram á Brúnni. Chelsea stýrði leiknum í fyrri hálfleik en hefði þó viljað ógna meira á síðasta þriðjungi vallarins.

Ronaldo byrjaði á meðal varamanna í leiknum eitthvað sem kom verulega á óvart. Michael Carrick sem stýrir United um stutta stund tók þessa ákvörðun.

United var 0-1 yfir þegar Ronaldo mætti til leiks en hann komst á engan hátt inn í leikinn.

Þegar flautað var til leiksloka var svo Ronaldo fljótur að hlaupa inn í klefa, hann leit ekki á neinn og fór eins hratt og hann gat inn í klefa. Vekur þetta athygli enda venjan að leikmenn þakki fyrir sig áður en gengið er til klefa.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

19 ára knattspyrnumaður lést í bílslysi

19 ára knattspyrnumaður lést í bílslysi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tveir vilja burt frá Man Utd í þessum mánuði

Tveir vilja burt frá Man Utd í þessum mánuði
433Sport
Í gær

Gerrard var undrandi og sjokkeraður þegar að Benitez fór til Everton – ,,Ég verð að vera hreinskilinn“

Gerrard var undrandi og sjokkeraður þegar að Benitez fór til Everton – ,,Ég verð að vera hreinskilinn“
433Sport
Í gær

Margrét tekur við þjálfun u19 ára landsliðs Íslands

Margrét tekur við þjálfun u19 ára landsliðs Íslands
433Sport
Í gær

Dembele ætlar ekki að láta Barcelona kúga sig – ,,Ég hef alltaf staðið mína plikt“

Dembele ætlar ekki að láta Barcelona kúga sig – ,,Ég hef alltaf staðið mína plikt“
433Sport
Í gær

Fyrrum liðsfélagi Suarez og Gerrards vonar að þeir leiði hesta sína saman á ný hjá Aston Villa – ,,Ég veit að hann elskar Gerrard“

Fyrrum liðsfélagi Suarez og Gerrards vonar að þeir leiði hesta sína saman á ný hjá Aston Villa – ,,Ég veit að hann elskar Gerrard“