fbpx
Þriðjudagur 24.maí 2022
433Sport

Harry Kane tekur upp veskið eftir par frá Bandaríkjunum fór í fýluferð til Englands

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. nóvember 2021 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane framherji Tottenham hefur ákveðið að taka upp veskið og bjóða pari sem fór í fýluferð til Englands á völlinn. Fresta þurfti leik Burnley og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær en ástæðan var sú að Turf Morr var þakinn snjó.

Það kyngdi niður snjó í Burnley í gær og reyndar víða á Bretlandi sem varð til þess að völlurinn varð óleikfær.

Ken og unnusta hans halda með Tottenham og höfðu lagt á sig langa leið til Englands, parið býr í Dallas í Bandaríkjunum og hafði ferðast í 31 klukkustund til að komast á völlinn.

Þegar til Burnley var komið var enginn leikur.

Harry Kane fyrirliði Tottenham og stjarna liðsins fékk veður af ferðalagi parsins. „Fékk senda þessa Twitter færslu og finnt il með ykkur. Fyrir ykkar framlag og til að bæta upp fyrir þetta vil ég bjóða ykkur á heimaleik í mínu boði,“ skrifar Kane.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vandræðagemsinn stal fyrirsögnunum á titilfögnuði City – ,,Takið hann af velli sem fyrst“

Vandræðagemsinn stal fyrirsögnunum á titilfögnuði City – ,,Takið hann af velli sem fyrst“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Uppfyllir hinstu ósk umboðsmannsins umdeilda og tekur við stjórnartaumunum

Uppfyllir hinstu ósk umboðsmannsins umdeilda og tekur við stjórnartaumunum
433Sport
Í gær

Lögreglan ætlar ekkert að aðhafast í máli Vieira eftir að hann sparkaði í stuðningsmann

Lögreglan ætlar ekkert að aðhafast í máli Vieira eftir að hann sparkaði í stuðningsmann
433Sport
Í gær

Þakkar pirruðum forráðamönnum Real Madrid fyrir – Ætlar að styðja liðið gegn Liverpool

Þakkar pirruðum forráðamönnum Real Madrid fyrir – Ætlar að styðja liðið gegn Liverpool
433Sport
Í gær

Sjáðu sturluð tilþrif Balotelli í leik með Birki og félögum

Sjáðu sturluð tilþrif Balotelli í leik með Birki og félögum
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Stjörnum prýtt partí langt fram eftir nóttu

Sjáðu myndirnar: Stjörnum prýtt partí langt fram eftir nóttu