fbpx
Fimmtudagur 26.maí 2022
433Sport

Gullboltinn: Pedri besti ungi leikmaðurinn – Lewandowski besti framherjinn

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 29. nóvember 2021 21:15

Gullboltinn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Verðlaunahátíð Ballon d´Or fór fram í París í Frakklandi í kvöld. Þar var Pedri valinn besti ungi leikmaður ársins. Hann átti frábært ár og spilaði í heildina 73 leiki sem er magnað afrek. Hann var einnig valinn gulldregnur ársins á dögunum.

Donnarumma var valinn markmaður ársins en hann er aðeins 22 ára gamall en var frábær með Ítalíu er liðið varð Evrópumeistari í sumar.

Þá var Robert Lewandowski valinn framherji ársins en lenti annar í kjörinu um besta leikmann ársins.

Chelsea var valið lið ársins en félagið varð Evrópumeistari í vor og hefur verið nær óstöðvandi undir stjórn Tuchel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Zlatan verður lengi frá – Ekki tekið ákvörðun með framtíðina

Zlatan verður lengi frá – Ekki tekið ákvörðun með framtíðina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Salah ætlar að vera áfram en hljóðið í Mane er annað

Salah ætlar að vera áfram en hljóðið í Mane er annað
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ten Hag harður í horn að taka og setur kröfu á leikmenn í sumarfríi

Ten Hag harður í horn að taka og setur kröfu á leikmenn í sumarfríi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kærir niðurfellingu á máli Arons Einars og Eggerts

Kærir niðurfellingu á máli Arons Einars og Eggerts
433Sport
Í gær

KSÍ setur reglur – Gert að stíga til hliðar vegna meintra alvarlegra brota

KSÍ setur reglur – Gert að stíga til hliðar vegna meintra alvarlegra brota
433Sport
Í gær

Arnar Þór velur landsliðshóp í dag – Fjöldi reyndara leikmanna gætu snúið aftur

Arnar Þór velur landsliðshóp í dag – Fjöldi reyndara leikmanna gætu snúið aftur
433Sport
Í gær

Draumadagar hjá Jesus og frú – Partý á sunnudag og barn í gær

Draumadagar hjá Jesus og frú – Partý á sunnudag og barn í gær
433Sport
Í gær

Stjörnurnar nota einkaflugvélar til að komast í sumarfrí – Margir á ferð flugi

Stjörnurnar nota einkaflugvélar til að komast í sumarfrí – Margir á ferð flugi