fbpx
Miðvikudagur 25.maí 2022
433Sport

Gullboltinn: Alexia Putellas og Lionel Messi best

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 29. nóvember 2021 21:08

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Verðlaunahátíð Ballon d´Or fór fram í París í Frakklandi í kvöld.

Alexia Putellas var valinn besti leikmaður ársins kvennamegin en hún fékk gullboltann afhentan í kvöld. Putellas vann þrennuna með Barcelona á síðustu leiktíð; Spænsku deildina, Meistaradeildina og bikarkeppnina á Spáni.

Hún átti frábært tímabil og skoraði 27 mörk í öllum keppnum.

Lionel Messi var valinn leikmaður ársins í karlaflokki og fékk gullboltann afhentan í París í kvöld. Þetta var í sjöunda skiptið sem hann fær verðlaunin. Messi vann Copa America í sumar en það var hans fyrsti titill með landsliðinu.

Lewandowski var annar í kjörinu en margir vonuðust til þess að hann fengi verðlaunin í kvöld. Jorginho var þriðji en hann vann Meistaradeildina með Chelsea og varð Evrópumeistari með Ítalíu. Hér að neðan má sjá topp 10 listann.

1. Lionel Messi
2. Robert Lewandowski
3. Jorginho
4. Karim Benzema
5. N´golo Kante
6. Cristiano Ronaldo
7. Mohamed Salah
8. Kevin DeBruyne
9. Kylian Mbappe
10. Gianluigi Donnarumma

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arnar Þór velur landsliðshóp í dag – Fjöldi reyndara leikmanna gætu snúið aftur

Arnar Þór velur landsliðshóp í dag – Fjöldi reyndara leikmanna gætu snúið aftur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fullyrt að Ten Hag sé að kaupa sinn fyrsta leikmann til United

Fullyrt að Ten Hag sé að kaupa sinn fyrsta leikmann til United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjörnurnar nota einkaflugvélar til að komast í sumarfrí – Margir á ferð flugi

Stjörnurnar nota einkaflugvélar til að komast í sumarfrí – Margir á ferð flugi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Grealish heldur áfram að hella vel í sig – Mættur til Ibiza í gær

Grealish heldur áfram að hella vel í sig – Mættur til Ibiza í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin samþykkir kaup Todd Boehly á Chelsea

Enska úrvalsdeildin samþykkir kaup Todd Boehly á Chelsea
433Sport
Í gær

Hörður og Heimir lýsa stærsta leik tímabilsins í beinni frá Frakklandi

Hörður og Heimir lýsa stærsta leik tímabilsins í beinni frá Frakklandi
433Sport
Í gær

Varpaði ljósi á ógeðfellt dýraníð og gerandinn horfði undan – ,,Ég sver að ég drep hann“

Varpaði ljósi á ógeðfellt dýraníð og gerandinn horfði undan – ,,Ég sver að ég drep hann“
433Sport
Í gær

Ten Hag tjáir sig um stöðu Ronaldo í sínum áætlunum – Leikmaður í útlegð gæti fengið ferskt upphaf

Ten Hag tjáir sig um stöðu Ronaldo í sínum áætlunum – Leikmaður í útlegð gæti fengið ferskt upphaf