fbpx
Laugardagur 22.janúar 2022
433Sport

Gullboltinn: Alexia Putellas og Lionel Messi best

Helga Katrín Jónsdóttir
Mánudaginn 29. nóvember 2021 21:08

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Verðlaunahátíð Ballon d´Or fór fram í París í Frakklandi í kvöld.

Alexia Putellas var valinn besti leikmaður ársins kvennamegin en hún fékk gullboltann afhentan í kvöld. Putellas vann þrennuna með Barcelona á síðustu leiktíð; Spænsku deildina, Meistaradeildina og bikarkeppnina á Spáni.

Hún átti frábært tímabil og skoraði 27 mörk í öllum keppnum.

Lionel Messi var valinn leikmaður ársins í karlaflokki og fékk gullboltann afhentan í París í kvöld. Þetta var í sjöunda skiptið sem hann fær verðlaunin. Messi vann Copa America í sumar en það var hans fyrsti titill með landsliðinu.

Lewandowski var annar í kjörinu en margir vonuðust til þess að hann fengi verðlaunin í kvöld. Jorginho var þriðji en hann vann Meistaradeildina með Chelsea og varð Evrópumeistari með Ítalíu. Hér að neðan má sjá topp 10 listann.

1. Lionel Messi
2. Robert Lewandowski
3. Jorginho
4. Karim Benzema
5. N´golo Kante
6. Cristiano Ronaldo
7. Mohamed Salah
8. Kevin DeBruyne
9. Kylian Mbappe
10. Gianluigi Donnarumma

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kolbeinn byrjaði í tapi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir Lukaku vera tifandi tímasprengju innan leikmannahóps Chelsea – Gætu hafa verið mistök að kaupa hann

Segir Lukaku vera tifandi tímasprengju innan leikmannahóps Chelsea – Gætu hafa verið mistök að kaupa hann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjölskyldan var hætt komin fyrr í vikunni – ,,Mikið áfall og skelfileg upplifun fyrir mig og börnin“

Fjölskyldan var hætt komin fyrr í vikunni – ,,Mikið áfall og skelfileg upplifun fyrir mig og börnin“
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal bendir á aulaleg mistök sem leikmenn liðsins gera aftur og aftur – ,,Hann hefur brugðist liði sínu á ný“

Fyrrum leikmaður Arsenal bendir á aulaleg mistök sem leikmenn liðsins gera aftur og aftur – ,,Hann hefur brugðist liði sínu á ný“
433Sport
Í gær

Enski deildabikarinn: Liverpool mætir Chelsea í úrslitaleiknum – Jota hetjan

Enski deildabikarinn: Liverpool mætir Chelsea í úrslitaleiknum – Jota hetjan
433Sport
Í gær

Í góðu lagi með hjarta Aubameyang – ,,Ég er mættur aftur“

Í góðu lagi með hjarta Aubameyang – ,,Ég er mættur aftur“
433Sport
Í gær

Jón Daði mættur til Bolton úr frystikistunni hjá Millwall

Jón Daði mættur til Bolton úr frystikistunni hjá Millwall