fbpx
Fimmtudagur 20.janúar 2022
433Sport

Sjáðu ótrúlegt atvik: Henti sér í jörðina eftir snertingu dómara – Fékk skilaboð frá fyrrum íslenskum liðsfélaga

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 28. nóvember 2021 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Magnað atvik átti sér stað í leik Palmeiras og Flamengo í Copa Libertadores í gær. Deyverson, leikmaður fyrrnefnda liðsins, henti sér þá í jörðina og kveinaði eftir að dómari leiksins hafði aðeins snert bakið á honum.

Palmeiras var 2-1 yfir og leiknum var alveg að ljúka. Það er því nokkuð ljóst að Deyverson var með þessu að reyna að tefja.

Einn af lýsendum leiksins fyrir BeIn Sports var allt annað en hrifinn af hegðun Deyverson og sagði hana ,,aumkunarverða.“

Deyverson lék með Helga Val Daníelssyni í eitt tímabil hjá Belenenses í Portúgal. Það var frá 2013 til 2014. Helgi tísti um myndbandið í gær; ,,Gamall liðsfélagi minn Deyverson með góða takta, óska honum skjótum bata,“ grínaðist Helgi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enn einn íslenski knattspyrnumaðurinn heldur út til Ítalíu

Enn einn íslenski knattspyrnumaðurinn heldur út til Ítalíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Heimatreyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið á netið? – Skírskotun til fortíðar

Sjáðu myndirnar: Heimatreyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið á netið? – Skírskotun til fortíðar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telur að Rooney geti verið alveg jafn ánægður hjá Everton eins og hjá Derby – ,,Ekki auðveldar kringumstæður“

Telur að Rooney geti verið alveg jafn ánægður hjá Everton eins og hjá Derby – ,,Ekki auðveldar kringumstæður“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Áfrýjun fyrrum leikmanns Manchester City í nauðgunarmáli hafnað – Fékk níu ára dóm

Áfrýjun fyrrum leikmanns Manchester City í nauðgunarmáli hafnað – Fékk níu ára dóm
433Sport
Í gær

Dreymir um að komast til Real Madrid

Dreymir um að komast til Real Madrid
433Sport
Í gær

Bayern gerir undantekningu í samningamálum fyrir Lewandowski

Bayern gerir undantekningu í samningamálum fyrir Lewandowski