fbpx
Föstudagur 21.janúar 2022
433Sport

Liverpool hlustar á tilboð í varnarmann sinn

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 28. nóvember 2021 16:30

Neco Williams (lengst til hægri) Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er tilbúið að hlusta á tilboð í Neco Williams, varnarmann liðsins. Mirror segir frá.

Svo gæti farið að Williams fari strax í janúar. Til þess þarf tilboð upp á 10 milljónir punda að koma inn á borð Liverpool.

Þessi velski landsliðsmaður hefur lítið fengið að spila á þessari leiktíð og þarf að fara frá Anfield í leit að fleiri mínútum.

Hinn tvítugi Williams er uppalinn hjá Liverpool. Hann er í baráttu við Trent Alexander-Arnold um stöðu hægri bakvarðar hjá félaginu. Það verður að teljast ansi erfiður slagur að taka um þessar mundir.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Enn einn íslenski knattspyrnumaðurinn heldur út til Ítalíu

Enn einn íslenski knattspyrnumaðurinn heldur út til Ítalíu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Heimatreyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið á netið? – Skírskotun til fortíðar

Sjáðu myndirnar: Heimatreyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið á netið? – Skírskotun til fortíðar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Telur að Rooney geti verið alveg jafn ánægður hjá Everton eins og hjá Derby – ,,Ekki auðveldar kringumstæður“

Telur að Rooney geti verið alveg jafn ánægður hjá Everton eins og hjá Derby – ,,Ekki auðveldar kringumstæður“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áfrýjun fyrrum leikmanns Manchester City í nauðgunarmáli hafnað – Fékk níu ára dóm

Áfrýjun fyrrum leikmanns Manchester City í nauðgunarmáli hafnað – Fékk níu ára dóm
433Sport
Í gær

Dreymir um að komast til Real Madrid

Dreymir um að komast til Real Madrid
433Sport
Í gær

Bayern gerir undantekningu í samningamálum fyrir Lewandowski

Bayern gerir undantekningu í samningamálum fyrir Lewandowski