fbpx
Laugardagur 22.janúar 2022
433Sport

La Liga: Auðvelt hjá Spánarmeisturunum

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 28. nóvember 2021 19:47

Thomas Lemar skoraði í dag. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atletico Madrid heimsótti Cadiz í La Liga í kvöld og vann öruggan sigur.

Staðan eftir fyrri hálfleik var markalaus. Það var hins vegar nóg af mörkum í seinni hálfleik.

Thomas Lemar kom Atletico yfir á 56. mínútu. Antoine Griezmann bætti við öðru marki á 70. mínútu.

Angel Correa svo gott sem gulltryggði sigur gestanna með marki á 76. mínútu.

Um tíu mínútum síðar skoraði Jan Oblak, Markvörður Atletico, sjálfsmark. Matheus Cunha innsiglaði svo 1-4 sigur gestanna með marki stax í kjölfarið.

Spánarmeistararnir eru í öðru sæti deildarinnar með 29 stig, stigi á eftir toppliði Real Madrid.

Cadiz er í sautjánda sæti, stigi fyrir ofan fallsæti. Elche, sem er í átjánda sæti, á þó leik til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kolbeinn byrjaði í tapi

Kolbeinn byrjaði í tapi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

19 ára knattspyrnumaður lést í bílslysi

19 ára knattspyrnumaður lést í bílslysi
433Sport
Í gær

Fjölskyldan var hætt komin fyrr í vikunni – ,,Mikið áfall og skelfileg upplifun fyrir mig og börnin“

Fjölskyldan var hætt komin fyrr í vikunni – ,,Mikið áfall og skelfileg upplifun fyrir mig og börnin“
433Sport
Í gær

Gerrard var undrandi og sjokkeraður þegar að Benitez fór til Everton – ,,Ég verð að vera hreinskilinn“

Gerrard var undrandi og sjokkeraður þegar að Benitez fór til Everton – ,,Ég verð að vera hreinskilinn“