fbpx
Laugardagur 22.janúar 2022
433Sport

Albert kom inn á í jafntefli

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 28. nóvember 2021 21:07

Albert Guðmundsson / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson kom inn á sem varamaður fyrir AZ Alkmaar í jafntefli gegn Vitesse í hollensku úrvalsdeildinni í dag.

Ekkert var skorað í leiknum. Albert kom inn á þegar rúmar 20 mínútur lifðu leiks.

AZ er með 17 stig í tólfta sæti deildarinnar eftir þrettán leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Halda að skiptin séu nánast klár – Önnur stjarna mætir á svæðið ef planið klikkar

Halda að skiptin séu nánast klár – Önnur stjarna mætir á svæðið ef planið klikkar
433Sport
Í gær

Mistókst að kaupa eigin leikmann

Mistókst að kaupa eigin leikmann