fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

PSG íhugar stöðuna – Gætu hleypt Pochettino til Man Utd

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 27. nóvember 2021 18:01

Mauricio Pochettino. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo gæti farið að Paris Saint-Germain leyfi Mauricio Pochettino að taka við Manchester United næsta sumar. Goal segir frá.

Ralf Rangnick er að taka við sem bráðabirgðastjóri Man Utd. Ole Gunnar Solskjær var látinn fara úr starfinu á dögunum.

Man Utd vildi fá Pochettino til að taka strax við en PSG gaf ekki grænt ljós á það. Það er þó mögulegt að Pochettino taki við enska félaginu í sumar. Til að það gerist þarf PSG þó að hleypa honum í burtu. Franska félagið íhugar stöðuna.

Rangnick mun semja við Man Utd sem knattspyrnustjóri til sex mánaða. Eftir það mun hann fara í ráðgjafahlutverk hjá félaginu. Hann mun því koma að ráðningu næsta knattspyrnustjóra.

Pochettino er sjálfur sagður vilja komast burt frá París. Fjölskylda hans býr enn á Englandi frá stjóratíð hans hjá Tottenham. Argentínumaðurinn býr á hóteli í París.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hrafnkell telur að margir sérfræðingar hafi „prjónað yfir sig“

Hrafnkell telur að margir sérfræðingar hafi „prjónað yfir sig“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“
433Sport
Í gær
Hartman í Val
433Sport
Í gær

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?
433Sport
Í gær

Carlo Ancelotti brast í grát þegar þetta var að gerast

Carlo Ancelotti brast í grát þegar þetta var að gerast