fbpx
Föstudagur 21.janúar 2022
433Sport

Man Utd mun ekki reyna við einn heitasta framherja heims

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 27. nóvember 2021 20:35

Dusan Vlahovic. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólíklegt er að Manchester United verði eitt af þeim félögum sem reyni að fá Dusan Vlahovic til sín fra Fiorentina.

Hinn 21 árs gamli Vlahovic er einn heitasti framherji heims um þessar mundir. Hann hefur skorað 11 mörk í fjórtán leikjum fyrir Fiorentina í Serie A á þessari leiktíð.

Samningur Serbans rennur út árið 2023. Hann hefur látið ítalska félagið vita að hann muni ekki framlengja hann.

Það er því nokkuð ljóst að Vlahovic mun ganga í raðir eins af stærstu félögum heims í janúar eða næsta sumar.

Vlahovic hefur verið orðaður við mörg stórveldi en miðað við frétt Daily Mail mun Man Utd ekki slást í kapphlaupið um hann.

Fiorentina vill fá um 55 milljónir punda fyrir leikmanninn.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enn einn íslenski knattspyrnumaðurinn heldur út til Ítalíu

Enn einn íslenski knattspyrnumaðurinn heldur út til Ítalíu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Heimatreyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið á netið? – Skírskotun til fortíðar

Sjáðu myndirnar: Heimatreyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið á netið? – Skírskotun til fortíðar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Telur að Rooney geti verið alveg jafn ánægður hjá Everton eins og hjá Derby – ,,Ekki auðveldar kringumstæður“

Telur að Rooney geti verið alveg jafn ánægður hjá Everton eins og hjá Derby – ,,Ekki auðveldar kringumstæður“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áfrýjun fyrrum leikmanns Manchester City í nauðgunarmáli hafnað – Fékk níu ára dóm

Áfrýjun fyrrum leikmanns Manchester City í nauðgunarmáli hafnað – Fékk níu ára dóm
433Sport
Í gær

Dreymir um að komast til Real Madrid

Dreymir um að komast til Real Madrid
433Sport
Í gær

Bayern gerir undantekningu í samningamálum fyrir Lewandowski

Bayern gerir undantekningu í samningamálum fyrir Lewandowski