fbpx
Fimmtudagur 20.janúar 2022
433Sport

Kolbeinn lék allan leikinn í grátlegu tapi

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 27. nóvember 2021 21:45

Kolbeinn Þórðarson (til hægri) í U-21 árs landsleik með Íslandi. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Þórðarson lék allan leikinn með Lommel í tapi gegn Westerlo í belgísku B-deildinni í kvöld.

Tapið var svekkjandi fyrir Lommel. Erdon Daci gerði sigurmark Westerlo í uppbótartíma.

Kobeinn nældi sér í gult spjald í leiknum.

Lommel er í sjötta sæti af átta liðum í deildinni, 2 stigum fyrir ofan fallsvæðið þegar þrettán umferðum er lokið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fjarlægðu dagsetningar í frétt af máli Gylfa Þórs – Stóð aldrei til boða að framlengja farbann um aðeins þrjá daga

Fjarlægðu dagsetningar í frétt af máli Gylfa Þórs – Stóð aldrei til boða að framlengja farbann um aðeins þrjá daga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýjasta stjarna Manchester United kom frá Svíþjóð og æfði með erkifjendunum – ,,Hann var ótrúlegur“

Nýjasta stjarna Manchester United kom frá Svíþjóð og æfði með erkifjendunum – ,,Hann var ótrúlegur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þrátt fyrir tap gegn Manchester United í gær segist stjóri Brentford liðið hafa unnið – ,,Við gengum frá þeim“

Þrátt fyrir tap gegn Manchester United í gær segist stjóri Brentford liðið hafa unnið – ,,Við gengum frá þeim“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Ósáttum Ronaldo var skipt af velli á 71. mínútu við litla hrifningu hans

Sjáðu myndbandið: Ósáttum Ronaldo var skipt af velli á 71. mínútu við litla hrifningu hans