fbpx
Fimmtudagur 20.janúar 2022
433Sport

Gömul ummæli Ralf Rangnick rifjuð upp – Shaw og Ronaldo gætu verið í vandræðum

Helga Katrín Jónsdóttir
Laugardaginn 27. nóvember 2021 08:00

Ralf Rangnick / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ralf Rangnick er að taka við Manchester United út þessa leiktíð en hann kemur frá Lokomotiv Moskvu þar sem hann var yfirmaður knattspyrnumála.

Sagt er að Rangnick verði þjálfari liðsins í sex mánuði en verður áfram hjá félaginu í tvö ár eftir það sem ráðgjafi.

Við þessar fréttir voru rifjuð upp gömul ummæli Rangnick þar sem hann gagnrýndi Luke Shaw hressilega.

„Þeir þurfa nýjan hægri bakvörð, ég veit að þeir hafa Luke Shaw en hann er ekki nógu góður til að spila fyrir klúbb eins og Manchester United,“ sagði Rangnick við Sky Sports fyrir ári síða.

Þá hefur hann einnig sagt að Ronaldo sé bæði of gamall og of dýr. Það er því spurning hvernig þessir leikmenn taka í komu Rangnick.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enn einn íslenski knattspyrnumaðurinn heldur út til Ítalíu

Enn einn íslenski knattspyrnumaðurinn heldur út til Ítalíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Heimatreyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið á netið? – Skírskotun til fortíðar

Sjáðu myndirnar: Heimatreyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið á netið? – Skírskotun til fortíðar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telur að Rooney geti verið alveg jafn ánægður hjá Everton eins og hjá Derby – ,,Ekki auðveldar kringumstæður“

Telur að Rooney geti verið alveg jafn ánægður hjá Everton eins og hjá Derby – ,,Ekki auðveldar kringumstæður“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Áfrýjun fyrrum leikmanns Manchester City í nauðgunarmáli hafnað – Fékk níu ára dóm

Áfrýjun fyrrum leikmanns Manchester City í nauðgunarmáli hafnað – Fékk níu ára dóm
433Sport
Í gær

Dreymir um að komast til Real Madrid

Dreymir um að komast til Real Madrid
433Sport
Í gær

Bayern gerir undantekningu í samningamálum fyrir Lewandowski

Bayern gerir undantekningu í samningamálum fyrir Lewandowski