fbpx
Miðvikudagur 26.janúar 2022
433Sport

Xavi vill halda umdeildum leikmanni – Telur hann eiga mikið inni

Helga Katrín Jónsdóttir
Föstudaginn 26. nóvember 2021 21:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi Hernandez tók nýverið við stjórnartaumunum hjá Barcelona og ætlar að reyna að koma félaginu aftur í fremstu röð.

Ousmane Dembele hefur ekki fengið að spila mikið hjá Barcelona í vetur og samkvæmt ýmsum spænskum miðlum vill hann yfirgefa félagið og fara í ensku úrvalsdeildina. Þá eru Liverpool, Manchester United og Newcastle sögð hafa áhuga.

Xavi vill þó ólmur halda Dembele áfram hjá Barcelona og er mjög hrifinn af leikmanninum og telur að hann eigi mikið inni að því er segir í frétt Mundo Deportivo.

Dembele gekk til liðs við Barcelona árið 2017 fyrir rúmar 100 milljónir punda. Hann hefur ekki staðið undir væntingum og þá hefur hann verið mikið frá vegna meiðsla.

Barcelona er enn í miklum fjárhagsvandræðum og gæti Xavi neyðst til að selja hann vegna þess.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin íhugar breytingar varðandi frestun leikja

Enska úrvalsdeildin íhugar breytingar varðandi frestun leikja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eriksen æfir með Ajax til að koma sér aftur í form

Eriksen æfir með Ajax til að koma sér aftur í form
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Afríkukeppnin: Mane fór meiddur af velli er Senegal fór áfram

Afríkukeppnin: Mane fór meiddur af velli er Senegal fór áfram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Juventus klárar alla sína aura til að fá Vlahović

Juventus klárar alla sína aura til að fá Vlahović
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vanda og stjórnin hvetja til þess að hugað verði að kynjaskiptingu á ársþingi

Vanda og stjórnin hvetja til þess að hugað verði að kynjaskiptingu á ársþingi
433Sport
Í gær

Ráða fyrrum hermenn til starfa til að vernda heimili sín

Ráða fyrrum hermenn til starfa til að vernda heimili sín
433Sport
Í gær

Þetta eru stjörnurnar að dunda sér við í fríinu í Dubai

Þetta eru stjörnurnar að dunda sér við í fríinu í Dubai
433Sport
Í gær

Daði gengur til liðs við Kórdrengi

Daði gengur til liðs við Kórdrengi
433Sport
Í gær

Afríkukeppnin: Kamerún áfram þrátt fyrir hetjulega frammistöðu Kómoreyinga

Afríkukeppnin: Kamerún áfram þrátt fyrir hetjulega frammistöðu Kómoreyinga