fbpx
Miðvikudagur 26.janúar 2022
433Sport

Verður þetta byrjunarliðið sem Carrick treystir á gegn mögnuðu liði Chelsea?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. nóvember 2021 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enskir miðlar telja að Michael Carrick tímabundinn stjóri Manchester United muni gera tvær breytingu á byrjunarliði sínu um helgina.

Breytinguna gerir Carrick af illri nauðsyn en Harry Maguire tekur út leikbann á Stamford Bridge á sunnudag. Eric Bailly kemur inn í hans satð.

Þá er talið að Marcus Rashford komi inn í liðið á kostnað Anthony Martial sem byrjaði gegn Villareal á þriðjudag.

Carrick stýrir United í annað sinn og líklega það síðasta en Ralf Rangnick er að taka við þjálfun liðsins fram á sumar.

Svona er líklegt byrjunarlið United gegn mögnuðu Chelsea.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Crystal Palace vill fá Van de Beek á láni

Crystal Palace vill fá Van de Beek á láni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Afríkukeppnin: Mane fór meiddur af velli er Senegal fór áfram

Afríkukeppnin: Mane fór meiddur af velli er Senegal fór áfram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu myndirnar – Stjörnur Liverpool tóku þátt í golfmóti í Dubai

Sjáðu myndirnar – Stjörnur Liverpool tóku þátt í golfmóti í Dubai
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vanda og stjórnin hvetja til þess að hugað verði að kynjaskiptingu á ársþingi

Vanda og stjórnin hvetja til þess að hugað verði að kynjaskiptingu á ársþingi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Valdimar Ingimundarson seldur til Sogndal

Valdimar Ingimundarson seldur til Sogndal
433Sport
Í gær

Afríkukeppnin: Kamerún áfram þrátt fyrir hetjulega frammistöðu Kómoreyinga

Afríkukeppnin: Kamerún áfram þrátt fyrir hetjulega frammistöðu Kómoreyinga
433Sport
Í gær

Mancini velur Balotelli í ítalska landsliðshópinn

Mancini velur Balotelli í ítalska landsliðshópinn