fbpx
Miðvikudagur 26.janúar 2022
433Sport

Sjáðu hvað nýr stjóri United sagði um Luke Shaw fyrir ári – Kaldar kveðjur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. nóvember 2021 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ralf Rangnick verður knattspyrnustjóri Manchester United út þessa leiktíð. Hann er sagður bíða eftir atvinnuleyfi til að geta hafið störf.

Þessi 63 ára gamli þjálfari kmur frá Lokomotiv Moskvu þar sem hann hefur verið yfirmaður fótboltamála.

Samkomulag við Rangnick er í höfn samkvæmt The Athletic. Hann bíður nú eftir atvinnuleyfi og verður ekki stjóri United gegn Chelsea á laugardag.

Rangnick verður þjálfari liðsins í sex mánuði en hann verður svo ráðgjafi hjá félaginu til tveggja ára.

Fyrir rúmu ári síðan fór Rangnick í viðtal við Sky Sports en hann gagnrýndi þar Luke Shaw nokkuð harkalega. Bakvörðurinn er því eflaust ekkert alltof spenntur fyrir komu stjórans.

Viðtalið má sjá hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hodgson tekinn við Watford

Hodgson tekinn við Watford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eriksen æfir með Ajax til að koma sér aftur í form

Eriksen æfir með Ajax til að koma sér aftur í form
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Starfsmaður City segir félagið á barmi þess að kaupa Haaland

Starfsmaður City segir félagið á barmi þess að kaupa Haaland
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Juventus klárar alla sína aura til að fá Vlahović

Juventus klárar alla sína aura til að fá Vlahović
433Sport
Í gær

Arteta sást í Bandaríkjunum á fundi með eiganda Arsenal

Arteta sást í Bandaríkjunum á fundi með eiganda Arsenal
433Sport
Í gær

Ráða fyrrum hermenn til starfa til að vernda heimili sín

Ráða fyrrum hermenn til starfa til að vernda heimili sín