fbpx
Miðvikudagur 26.janúar 2022
433Sport

Segir að Messi ætti að skammast sín fyrir frammistöður sínar hjá PSG

Helga Katrín Jónsdóttir
Föstudaginn 26. nóvember 2021 19:45

Lionel Messi. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Messi yfirgaf Barcelona í sumar vegna fjárhagsvandræða félagsins og samdi við PSG. Tími hans í Frakklandi hefur ekki verið neinn dans á rósum og er Rafael van der Vaart kominn með nóg.

Messi átti ekki góðan dag er PSG mætti Manchester City í Meistaradeildinni í vikunni og taldi van der Vaart hann ekki gera nóg til að hjálpa liðsfélögum sínum.

„Hann á það til að labba um völlinn og þá hugsa ég með mér: Skammastu þín aldrei?,“ sagði van der Vaart við Ziggo Sports.

„Ég er farinn að verða reiður við Messi og það er algjör synd því við munum aldrei sjá annan svona leikmann.“

„Þetta byrjaði undir stjórn Ronald Koeman. Þar neitaði hann að leggja sig fram og það er ekki eitthvað sem maður er vanur að sjá hjá Messi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Crystal Palace vill fá Van de Beek á láni

Crystal Palace vill fá Van de Beek á láni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Afríkukeppnin: Mane fór meiddur af velli er Senegal fór áfram

Afríkukeppnin: Mane fór meiddur af velli er Senegal fór áfram
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu myndirnar – Stjörnur Liverpool tóku þátt í golfmóti í Dubai

Sjáðu myndirnar – Stjörnur Liverpool tóku þátt í golfmóti í Dubai
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vanda og stjórnin hvetja til þess að hugað verði að kynjaskiptingu á ársþingi

Vanda og stjórnin hvetja til þess að hugað verði að kynjaskiptingu á ársþingi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valdimar Ingimundarson seldur til Sogndal

Valdimar Ingimundarson seldur til Sogndal
433Sport
Í gær

Afríkukeppnin: Kamerún áfram þrátt fyrir hetjulega frammistöðu Kómoreyinga

Afríkukeppnin: Kamerún áfram þrátt fyrir hetjulega frammistöðu Kómoreyinga
433Sport
Í gær

Mancini velur Balotelli í ítalska landsliðshópinn

Mancini velur Balotelli í ítalska landsliðshópinn