fbpx
Miðvikudagur 26.janúar 2022
433Sport

Newcastle ætlar að sækja þessa leikmenn í janúar – Leikmenn Liverpool og United á óskalistanum

Helga Katrín Jónsdóttir
Föstudaginn 26. nóvember 2021 20:15

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Opinber fjárfestingasjóður Sádí Arabíu keypti Newcastle á dögunum eins og þekkt er. Þá er talið að nýir eigendur muni dæla miklum fjármunum í leikmannakaup.

Newcastle er eins og er á botni deildararinnar í Englandi en eigendur félagsins ætla að versla í janúar.

Samkvæmt Northern Echo eru fjórir leikmenn efstir á listanum en það eru þeir James Tarkowski, Jesse Lingard, Divock Origi og Oleksandr Zinchenko. Í fréttinni segir að Eddie Howe leggi mesta áherslu á að fá Jesse Lingard til félagsins.

Talið er líklegt að félagið geti fengið þessa leikmenn í næsta félagsskiptaglugga hvort sem það verður á lánssamning eða að félagið kaupi þá.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Juventus klárar alla sína aura til að fá Vlahović

Juventus klárar alla sína aura til að fá Vlahović
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vanda og stjórnin hvetja til þess að hugað verði að kynjaskiptingu á ársþingi

Vanda og stjórnin hvetja til þess að hugað verði að kynjaskiptingu á ársþingi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fjórir vilja burt frá United nú í janúar

Fjórir vilja burt frá United nú í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta sást í Bandaríkjunum á fundi með eiganda Arsenal

Arteta sást í Bandaríkjunum á fundi með eiganda Arsenal
433Sport
Í gær

Daði gengur til liðs við Kórdrengi

Daði gengur til liðs við Kórdrengi
433Sport
Í gær

Afríkukeppnin: Kamerún áfram þrátt fyrir hetjulega frammistöðu Kómoreyinga

Afríkukeppnin: Kamerún áfram þrátt fyrir hetjulega frammistöðu Kómoreyinga
433Sport
Í gær

Ungur Íslendingur undir smásjá norska stórliðsins

Ungur Íslendingur undir smásjá norska stórliðsins
433Sport
Í gær

Launapakkinn hræðir PSG og Juventus

Launapakkinn hræðir PSG og Juventus