fbpx
Miðvikudagur 26.janúar 2022
433Sport

Mögnuð tölfræði Ronaldo

Helga Katrín Jónsdóttir
Föstudaginn 26. nóvember 2021 20:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er af mörgum talinn einn besti knattspyrnumaður allra tíma og því verður ekki neitað að hann er frábær markaskorari.

Hann er sérstaklega hrifinn af Meistaradeildinni en þar hefur hann skorað 140 mörk sem er magnað afrek. Lionel Messi er næst markahæstur í Meistaradeildinni með 123 mörk og Robert Lewandowski þriðji með 82 stykki.

Alls hafa 526 lið tekið þátt í Meistaradeildinni en Cristiano Ronaldo hefur skorað meira en 480 þeirra sem er mögnuð staðreynd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu myndirnar – Stjörnur Liverpool tóku þátt í golfmóti í Dubai

Sjáðu myndirnar – Stjörnur Liverpool tóku þátt í golfmóti í Dubai
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jóhann Berg fær aukna samkeppni

Jóhann Berg fær aukna samkeppni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valdimar Ingimundarson seldur til Sogndal

Valdimar Ingimundarson seldur til Sogndal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir frá því þegar hann reyndi að sannfæra Gerrard um að koma til United

Segir frá því þegar hann reyndi að sannfæra Gerrard um að koma til United
433Sport
Í gær

Hinn 74 ára Hodgson að mæta aftur

Hinn 74 ára Hodgson að mæta aftur
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað gerðist – Hið minnsta átta látnir og börn illa særð eftir óeirðir í gær

Sjáðu hvað gerðist – Hið minnsta átta látnir og börn illa særð eftir óeirðir í gær