fbpx
Miðvikudagur 26.janúar 2022
433Sport

Margir ósáttir með hugsanlegan sigurvegara Gullboltans

Helga Katrín Jónsdóttir
Föstudaginn 26. nóvember 2021 18:45

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gullboltinn er afhentur þeim knattspyrnumanni sem talinn er hafa skarað fram úr á liðnu tímabili á hverju ári. Athöfnin þetta árið fer fram mánudaginn 29. nóvember næstkomandi.

Fyrr í dag er talið að úrslitunum hafi verið lekið en þar kemur í ljós að Lionel Messi er sigurvegarinn en hann hefur unnið verðlaunin sex sinnum áður.

Spænski blaðamaðurinn Josep Pedrerol segir jafnframt að Karim Benzema, leikmaður Real Madrid, verði annar í kjörinu.

Margir vonuðust eftir því að Lewandowski yrði sigurvegarinn í ár en hann átti frábært tímabil. Hann sló meðal annars met Gerd Muller þegar hann skoraði flest mörk á einu tímabili í Bundesligunni, met sem margir héldu að yrði aldrei slegið.

Margir notendur á Twitter eru afar ósáttir við þessar fréttir og hafa tjáð sig um það á miðlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Valdimar Ingimundarson seldur til Sogndal

Valdimar Ingimundarson seldur til Sogndal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir frá því þegar hann reyndi að sannfæra Gerrard um að koma til United

Segir frá því þegar hann reyndi að sannfæra Gerrard um að koma til United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ráða fyrrum hermenn til starfa til að vernda heimili sín

Ráða fyrrum hermenn til starfa til að vernda heimili sín
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru stjörnurnar að dunda sér við í fríinu í Dubai

Þetta eru stjörnurnar að dunda sér við í fríinu í Dubai
433Sport
Í gær

Tveir handteknir

Tveir handteknir
433Sport
Í gær

Var fljótur að bregðast við þegar reynt var að stela af barninu

Var fljótur að bregðast við þegar reynt var að stela af barninu