fbpx
Föstudagur 21.janúar 2022
433

Kemst Ronaldo á tíunda stórmótið í röð?

Helga Katrín Jónsdóttir
Föstudaginn 26. nóvember 2021 18:15

Cristiano Ronaldo Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag var dregið fyrir umspilið í Evrópu fyrir HM 2022 sem fram fer í Katar. Tveir síðustu Evrópumeistararnir, Portúgal og Ítalía, lentu í sama riðli í keppninni og því er ljóst að aðeins annað þeirra getur verið með á HM.

Ef Ítalía vinnur Norður-Makedóníu og Portúgal sigrar Tyrkland þá mætast Ítalir og Tyrkir í úrslitaleik í Portúgal, en dregið var um það. Margir eru ósáttir við dráttinn enda ljóst að eitt stórlið mun pottþétt sitja heima með sárt ennið.

Riðill 1:
Skot­land – Úkraína
Wales – Aust­ur­ríki

Riðill 2:
Rúss­land – Pól­land
Svíþjóð – Tékk­land

Riðill 3:
Ítal­ía – Norður-Makedón­ía
Portúgal – Tyrk­land

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enn einn íslenski knattspyrnumaðurinn heldur út til Ítalíu

Enn einn íslenski knattspyrnumaðurinn heldur út til Ítalíu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Heimatreyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið á netið? – Skírskotun til fortíðar

Sjáðu myndirnar: Heimatreyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið á netið? – Skírskotun til fortíðar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Telur að Rooney geti verið alveg jafn ánægður hjá Everton eins og hjá Derby – ,,Ekki auðveldar kringumstæður“

Telur að Rooney geti verið alveg jafn ánægður hjá Everton eins og hjá Derby – ,,Ekki auðveldar kringumstæður“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áfrýjun fyrrum leikmanns Manchester City í nauðgunarmáli hafnað – Fékk níu ára dóm

Áfrýjun fyrrum leikmanns Manchester City í nauðgunarmáli hafnað – Fékk níu ára dóm
433Sport
Í gær

Dreymir um að komast til Real Madrid

Dreymir um að komast til Real Madrid
433Sport
Í gær

Bayern gerir undantekningu í samningamálum fyrir Lewandowski

Bayern gerir undantekningu í samningamálum fyrir Lewandowski