fbpx
Þriðjudagur 17.maí 2022
433Sport

Ferdinand vill sjá Haaland í Liverpool

Helga Jónsdóttir
Föstudaginn 26. nóvember 2021 19:15

Erling Braut Haaland. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand telur að Jurgen Klopp ætti að gera allt í sínu valdi til þess að reyna að sannfæra Erling Haaland að ganga til liðs við Liverpool.

Mörg lið hafa áhuga á Haaland sem slegið hefur í gegn hjá Dortmund síðustu tímabil. Manchester City er talinn líklegur áfangastaður hans næsta sumar en Ferdinand telur að Liverpool ætti að reyna að næla í kappann.

„Mér finnst hann frekar henta öðrum liðum en Manchester City. Ef ég réði hjá Liverpool myndi ég reyna að klófesta hann strax,“ sagði Ferdinand á BT Sport.

„Ef hann færi til Liverpool væri framlínan þeirra ósigranleg. Ég held að hann ætti auðveldara með að aðlagast þar en hjá Manchester City.“

„Þetta sést til dæmis með Jack Grealish. Hann er frábær leikmaður en hann hefur átt erfitt með að aðlagast og komast í liðið.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Klopp staðfestir áhuga á Mbappe en Liverpool hefur ekki efni á honum

Klopp staðfestir áhuga á Mbappe en Liverpool hefur ekki efni á honum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Myndirnar sem Rooney birti og láku í blöðin birtast – „Hún er fjandsamleg tík“

Myndirnar sem Rooney birti og láku í blöðin birtast – „Hún er fjandsamleg tík“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Draumaferðin í uppnámi – ,,Líður eins og versta pabba í heimi“

Draumaferðin í uppnámi – ,,Líður eins og versta pabba í heimi“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslandsmeistararnir nú þegar tapað fleiri leikjum en í fyrra

Íslandsmeistararnir nú þegar tapað fleiri leikjum en í fyrra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Samkynhneigður leikmaður á Englandi kemur út úr skápnum

Samkynhneigður leikmaður á Englandi kemur út úr skápnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslendingar í eldlínunni í Danmörku og Noregi

Íslendingar í eldlínunni í Danmörku og Noregi
433Sport
Í gær

Galdur skoraði í tapi gegn Írlandi – Íslenska landsliðið vann riðilinn

Galdur skoraði í tapi gegn Írlandi – Íslenska landsliðið vann riðilinn
433Sport
Í gær

Langur fundur hjá umboðsmanni Pogba og Juventus í dag

Langur fundur hjá umboðsmanni Pogba og Juventus í dag