fbpx
Miðvikudagur 26.janúar 2022
433Sport

Conte varpar sprengju – Leikmenn Tottenham ekki nógu góðir

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. nóvember 2021 10:13

(Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte stjóri Tottenham er þekktur fyrir það að fara fljótt í fýlu ef hlutirnir eru ekki að ganga upp. Eftir tap gegn Murca í Sambandsdeildinni í gær er komið slæmt hljóð í stjóran.

Conte hefur verið stjóri Tottenahm í rúmar þrjár vikur. „Ég verð að vera heiðarlegur, ég er byrjaður að skilja öll þessi vandamál eftir þennan tíma. Þetta er ekki einföld staða,“ sagði Conte.

Ljóst má vera að hann vill styrkja liðið sitt í janúar enda telur hann liðið ekki nógu gott.

„Þetta er ekki einfalt því gæðin hjá Tottenham eru ekkert sérstaklega mikil“

„Það er mikið bil í bestu lið landsins, við getum ekki verið hræddir við það. Við þurfum að vinna, ég er hér til að gera það.“

„Við verðum að vera þolinmóðir, ég er hér því það eru vandamál sem þarf að leysa.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Crystal Palace vill fá Van de Beek á láni

Crystal Palace vill fá Van de Beek á láni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Afríkukeppnin: Mane fór meiddur af velli er Senegal fór áfram

Afríkukeppnin: Mane fór meiddur af velli er Senegal fór áfram
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu myndirnar – Stjörnur Liverpool tóku þátt í golfmóti í Dubai

Sjáðu myndirnar – Stjörnur Liverpool tóku þátt í golfmóti í Dubai
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vanda og stjórnin hvetja til þess að hugað verði að kynjaskiptingu á ársþingi

Vanda og stjórnin hvetja til þess að hugað verði að kynjaskiptingu á ársþingi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valdimar Ingimundarson seldur til Sogndal

Valdimar Ingimundarson seldur til Sogndal
433Sport
Í gær

Afríkukeppnin: Kamerún áfram þrátt fyrir hetjulega frammistöðu Kómoreyinga

Afríkukeppnin: Kamerún áfram þrátt fyrir hetjulega frammistöðu Kómoreyinga
433Sport
Í gær

Mancini velur Balotelli í ítalska landsliðshópinn

Mancini velur Balotelli í ítalska landsliðshópinn