fbpx
Laugardagur 04.desember 2021
433Sport

Stjarna Manchester United fór nýjar leiðir til að greina frá kyni barnsins

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. nóvember 2021 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donny van de Beek miðjumaður Manchester United fór nýjar leiðir með Estelle Bergkamp unnustu sinni í að segja frá því hvort þau ættu von á strák eða stelpu.

Estelle gengur með þeirra fyrsta en parið fór upp á húsþak í Manchester til að ná skemmtilegum myndum.

Hollenski miðjumaðurinn sparkaði svo í bolta og úr honum kom bleikur reykur sem gaf til kynna að parið á von á stelpu.

Parið hefur búið í Manchester í rúmt ár en Van de Beek hefur upplifað mjög erfiða tíma innan vallar.

Hann byrjaði í vikunni í Meistaradeild Evrópu og vonast nú eftir fleiri tækifærum þegar Ole Gunnar Solskjær er hættur sem stjóri liðsins.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefur gífurlega jákvæð áhrif á kærastann sem blómstrar um þessar mundir

Hefur gífurlega jákvæð áhrif á kærastann sem blómstrar um þessar mundir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hazard í fallbaráttuna eftir áramót?

Hazard í fallbaráttuna eftir áramót?
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal brjálaðir – Sjáðu hvað Aubameyang gerði eftir tapið í gær

Stuðningsmenn Arsenal brjálaðir – Sjáðu hvað Aubameyang gerði eftir tapið í gær
433Sport
Í gær

Íþróttavikan hefur göngu sína í kvöld – Gummi Ben gestur í fyrsta þætti

Íþróttavikan hefur göngu sína í kvöld – Gummi Ben gestur í fyrsta þætti
433Sport
Í gær

Foreldri segir heppni að ekkert barn lét lífið – Þrumaði á 40 milljóna króna bíl í gegnum grindverkið

Foreldri segir heppni að ekkert barn lét lífið – Þrumaði á 40 milljóna króna bíl í gegnum grindverkið
433Sport
Í gær

Margar stjörnur kveðja Carrick með fallegum skilaboðum

Margar stjörnur kveðja Carrick með fallegum skilaboðum
433Sport
Í gær

Salah nálgast met Jamie Vardy óðfluga

Salah nálgast met Jamie Vardy óðfluga
433Sport
Í gær

Allt logar á Twitter eftir umdeilt mark Smith-Rowe

Allt logar á Twitter eftir umdeilt mark Smith-Rowe