fbpx
Laugardagur 04.desember 2021
433Sport

Stelpurnar klárar í slaginn gegn Japan í kvöld – Hægt að horfa á leikinn hérna

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. nóvember 2021 11:30

©Torg ehf / Valgardur Gislason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið kvenna mætir Japan í í vináttuleik í dag og fer leikurinn fram á Yanmar Stadium í Almere í Hollandi.

Leikurinn hefst kl. 18:40 að íslenskum tíma og verður streymt frá honum á Mycujoo síðu KSÍ og má finna hlekk inn á hana hér að neðan.

Horfa má á leikinn hérna

Liðið mætti til Almere á þriðjudag og tók létta æfingu við komu á svæðið. Þetta verður í fjórða sinn sem liðin mætast, en Japan hefur unnið allar þrjár viðureignirnar til þessa. Leikirnir þrír hafa allir verið á Algarve Cup, árin 2015, 2017 og 2018.

Á föstudag ferðast liðið svo til Kýpur þar sem það mætir Kýpverjum á þriðjudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona hefur Ronaldo skorað yfir 800 mörk á ferli sínum

Svona hefur Ronaldo skorað yfir 800 mörk á ferli sínum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Andri Rúnar verður leikmaður ÍBV – FH hafði ekki áhuga

Andri Rúnar verður leikmaður ÍBV – FH hafði ekki áhuga
433Sport
Í gær

Foreldri segir heppni að ekkert barn lét lífið – Þrumaði á 40 milljóna króna bíl í gegnum grindverkið

Foreldri segir heppni að ekkert barn lét lífið – Þrumaði á 40 milljóna króna bíl í gegnum grindverkið
433Sport
Í gær

Margar stjörnur kveðja Carrick með fallegum skilaboðum

Margar stjörnur kveðja Carrick með fallegum skilaboðum
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Manchester United heiðruðu Solskjær fyrir leik

Stuðningsmenn Manchester United heiðruðu Solskjær fyrir leik
433Sport
Í gær

Leikmaður Real Madrid tilbúinn að fara til Newcastle fyrir væna summu

Leikmaður Real Madrid tilbúinn að fara til Newcastle fyrir væna summu