fbpx
Fimmtudagur 20.janúar 2022
433Sport

Sjáðu markið – Ísak Bergmann kemur FCK yfir

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 25. nóvember 2021 18:30

Ísak Bergmann Jóhannesson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikur FCK og Lincoln Red Imps frá Gíbraltar í Sambandsdeildinni hófst klukkan 17:45 í kvöld. Staðan er 2-0 fyrir FCK þegar fimm mínútur eru eftir af fyrri hálfleik.

Ísak Bergmann Jóhannesson og Hákon Haraldsson eru báðir í byrjunarliði danska liðsins sem fer upp úr riðlinum með sigri í kvöld.

Ísak Bergmann kom FCK í 1-0 forystu með marki á fimmtu mínútu eftir að markvörður Red Imps varði skot Hákons. Það var svo Lukar Lerager sem bætti við öðru marki tveimur mínútum síðar.

Mark Ísaks má sjá með því að ýta á hlekkinn:  https://streamja.com/05lpa

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gerrard hefur átt samtal við Suarez sem íhugar að ganga til liðs við Aston Villa

Gerrard hefur átt samtal við Suarez sem íhugar að ganga til liðs við Aston Villa
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Xavi segir Dembele þurfa að skrifa undir nýjan samning annars verði hann seldur í janúar

Xavi segir Dembele þurfa að skrifa undir nýjan samning annars verði hann seldur í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Settir í átta ára bann eftir að hafa sungið níðsöngva um Hillsborough slysi

Settir í átta ára bann eftir að hafa sungið níðsöngva um Hillsborough slysi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gefur lítið fyrir afsakanir Tuchel um að leikmenn Chelsea séu þreyttir

Gefur lítið fyrir afsakanir Tuchel um að leikmenn Chelsea séu þreyttir
433Sport
Í gær

Fastagestur stuðningsmannarásar dæmdur í þriggja ára fangelsi – Sat fyrir um, réðst á og rændi fyrrum kærustu sinni

Fastagestur stuðningsmannarásar dæmdur í þriggja ára fangelsi – Sat fyrir um, réðst á og rændi fyrrum kærustu sinni
433Sport
Í gær

Wembley flutti stuðningsmönnum sínum sorgarfréttir

Wembley flutti stuðningsmönnum sínum sorgarfréttir
433Sport
Í gær

Ronaldo greinir frá markmiðum sínum fyrir næstu árin

Ronaldo greinir frá markmiðum sínum fyrir næstu árin
433Sport
Í gær

Davíð Snær á leið í Ítalíu ævintýri – Seldur frá Keflavík

Davíð Snær á leið í Ítalíu ævintýri – Seldur frá Keflavík