fbpx
Sunnudagur 05.desember 2021
433Sport

Sjáðu markið – Ísak Bergmann kemur FCK yfir

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 25. nóvember 2021 18:30

Ísak Bergmann Jóhannesson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikur FCK og Lincoln Red Imps frá Gíbraltar í Sambandsdeildinni hófst klukkan 17:45 í kvöld. Staðan er 2-0 fyrir FCK þegar fimm mínútur eru eftir af fyrri hálfleik.

Ísak Bergmann Jóhannesson og Hákon Haraldsson eru báðir í byrjunarliði danska liðsins sem fer upp úr riðlinum með sigri í kvöld.

Ísak Bergmann kom FCK í 1-0 forystu með marki á fimmtu mínútu eftir að markvörður Red Imps varði skot Hákons. Það var svo Lukar Lerager sem bætti við öðru marki tveimur mínútum síðar.

Mark Ísaks má sjá með því að ýta á hlekkinn:  https://streamja.com/05lpa

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leipzig kastar Bandaríkjamanninum frá borði eftir nokkra mánuði í starfi

Leipzig kastar Bandaríkjamanninum frá borði eftir nokkra mánuði í starfi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tómas Þór tók viðtal við stjörnu Arsenal en heyrði ekki neitt – ,,Hann bara muldraði í míkrófoninn maðurinn“

Tómas Þór tók viðtal við stjörnu Arsenal en heyrði ekki neitt – ,,Hann bara muldraði í míkrófoninn maðurinn“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þýski boltinn: Lewandowski með tvö í sigri á Dortmund í skemmtilegum leik

Þýski boltinn: Lewandowski með tvö í sigri á Dortmund í skemmtilegum leik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enski boltinn: Manchester City á toppinn eftir góðan sigur á Watford

Enski boltinn: Manchester City á toppinn eftir góðan sigur á Watford