fbpx
Mánudagur 24.janúar 2022
433Sport

Sambandsdeildin: Bodö/Glimt og AZ Alkmaar verma toppsæti fyrir lokaumferðina – Alfons og Albert komu við sögu

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 25. nóvember 2021 21:59

Alfons Sampsted / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bodö/Glimt vermir toppsætið í C-riðli þegar ein umferð er eftir í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu. Alfons Sampsted var í byrjunarliðinu að vanda er liðið vann 2-0 sigur á CSKA Sofia í kvöld. Sondre Fet skoraði fyrra markið á 25. mínútu og Erik Botheim bætti því seinna við á 85. mínútu. Ljóst er eftir leiki kvöldsins að Bodö fer beint í 16-liða úrslit ef liðinu tekst að vinna Zorya í lokaumferðinni.

Tammy Abraham skoraði tvennu er José Mourinho og hans menn í Roma unnu 4-0 sigur á Zorya. Roma er í öðru sæti C-riðils, einu stigi á eftir Bodö/Glimt en Noregsmeistararnir hafa tekið fjögur stig af ítalska liðinu í riðlakeppninni.

Rúnar Már Sigurjónsson kom inn á í hálfleik CFR Cluj tapaði 2-1 gegn Randers á útivelli. Albert Guðmundsson byrjaði á varamannabekknum er AZ Alkmaar sótti Jablonec heim. Albert kom inn á þegar tólf mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma í stöðunni 1-1 en það reyndust lokatölur leiksins. AZ sigrar F-riðil og er því komið áfram í 16 liða úrslit þegar ein umferð er eftir.

Úrslitin í seinni leikjum kvöldsins í Sambandsdeildinni má sjá hér að neðan.

Anorthosis 1 – 0 Gent
1-0 Lazaros Christodoulopoulos  (’27)

Bodö/Glimt 2 – 0 CSKA Sofia
1-0 Sondre Brunstad Fet (’25)
2-0 Erik Botheim (’85)

Jablonek 1 – 1 AZ
1-0 Miloš Kratochvíl (‘7)
1-1 Hakon Evjen (’44)

Maccabi Tel Aviv 0 – 1 LASK
0-1 Sascha Horvath (’89)

Randers 2 – 1 CFR Cluj
1-0 Alhaji Kamara (’68)
1-1 Ciprian Deac (’72)
2-1 Simon Piesinger (’76)

Roma 4 – 0 Zorya
1-0 Carles Perez (’15)
2-0 Nicolo Zaniolo (’33)
3-0 Tammy Abraham (’46)
4-0 Tammy Abraham (’76)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Tveir handteknir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Telur góðar líkur á að Conte segi upp hjá Tottenham

Telur góðar líkur á að Conte segi upp hjá Tottenham
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þessir fjórir þjálfarar eru á blaði United fyrir sumarið

Þessir fjórir þjálfarar eru á blaði United fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Keane ákvað að draga Tottenham niður úr skýjaborgunum

Keane ákvað að draga Tottenham niður úr skýjaborgunum
433Sport
Í gær

Gary Neville segist hafa gengið of langt í gagnrýni á Karius

Gary Neville segist hafa gengið of langt í gagnrýni á Karius
433Sport
Í gær

Klopp: Þetta sýndi hversu fáránlega góðir við getum verið og hversu slakir líka

Klopp: Þetta sýndi hversu fáránlega góðir við getum verið og hversu slakir líka
433Sport
Í gær

Þetta eru stoðsendingahæstu leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni – Allir frá sama liði

Þetta eru stoðsendingahæstu leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni – Allir frá sama liði
433Sport
Í gær

Declan Rice elskar að spila á Old Trafford

Declan Rice elskar að spila á Old Trafford
433Sport
Í gær

Segir frá því hvenær hann varð ástfanginn af kærustunni – Ást við fyrstu sýn?

Segir frá því hvenær hann varð ástfanginn af kærustunni – Ást við fyrstu sýn?