fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Áritun Pochettino á treyju Manchester United vekur athygli

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. nóvember 2021 10:29

Mauricio Pochettino. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áritun Mauricio Pochettino á treyju Manchester United hefur vakið gríðarlega athygli enda er hann sterklega orðaður við starfið.

Pochettino var staddur í Manchester í gær þegar PSG tapaði á útivelli gegn Manchester City. PSG hefur hafnað fyrstu beiðni United um að fá Pochettino.

Michael Carrick stýrði Manchester United í fyrradag er liðið vann góðan 2-0 útisigur á spænska liðinu Villarreal í Meistaradeild Evrópu og tryggði sér um leið sæti í 16-liða úrslitum keppninnar.

Í yfirlýsingu um starfslok Solskjærs á dögunum lögðu forráðamenn Manchester United fram áætlun sína. Félagið hyggst ráða bráðabirgðastjóra út tímabilið og gengið verður frá ráðningu á framtíðar knattspyrnustjóra liðsins fyrir næsta tímabil.

Talið er að United reyni aftur við Pochettino áður en félagið fer að horfa í tímabundna kosti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Hvalur sprakk í tætlur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar