fbpx
Laugardagur 04.desember 2021
433Sport

Sjáðu myndirnar: Stjarna gjörbreytir útliti sínu og margir eru hissa – ,,Hvað gerðist?“

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. nóvember 2021 07:30

James skellti sér á snekkju í sumar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnumaðurinn James Rodriguez hefur litað hár sitt blátt. Hann birti myndir af þessu á samfélagsiðlum í dag.

Hinn þrítugi Rodriguez leikur í dag með Al-Rayyan í Katar. Hann kom til félagsins í sumar frá Everton. Hann hafði leikið með þeim bláu í eina leiktíð í ensku úrvalsdeildinni.

Rodriguez átti ágætis leiktíð á Englandi undir stjórn Carlo Ancelotti. Hann hafði leikið undir hans stjórn hjá Real Madrid áður.

Í sumar tók Rafa Benitez hins vegar við og var Kólumbíumaðurinn ekki í hans plönum.

Auk Everton og Real hefur Rodriguez einnig spilað fyrir félög á borð við Bayern Munchen, Monaco og Porto.

Nýtt hár Rodriguez vakti furðu margra sem fylgja honum á samfélagsmiðlum. Samlandi hans og fyrrum liðsfélagi hans hjá Porto og Monaco, Radamel Falcao, skrifaði einfaldlega ,,hvað gerðist?“ undir myndina.

Hér fyrir neðan má sjá James með blátt hár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona hefur Ronaldo skorað yfir 800 mörk á ferli sínum

Svona hefur Ronaldo skorað yfir 800 mörk á ferli sínum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Andri Rúnar verður leikmaður ÍBV – FH hafði ekki áhuga

Andri Rúnar verður leikmaður ÍBV – FH hafði ekki áhuga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Foreldri segir heppni að ekkert barn lét lífið – Þrumaði á 40 milljóna króna bíl í gegnum grindverkið

Foreldri segir heppni að ekkert barn lét lífið – Þrumaði á 40 milljóna króna bíl í gegnum grindverkið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Margar stjörnur kveðja Carrick með fallegum skilaboðum

Margar stjörnur kveðja Carrick með fallegum skilaboðum
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Manchester United heiðruðu Solskjær fyrir leik

Stuðningsmenn Manchester United heiðruðu Solskjær fyrir leik
433Sport
Í gær

Leikmaður Real Madrid tilbúinn að fara til Newcastle fyrir væna summu

Leikmaður Real Madrid tilbúinn að fara til Newcastle fyrir væna summu