fbpx
Laugardagur 04.desember 2021
433Sport

Helgi Mikael dæmir hjá Íslendingunum í FCK

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. nóvember 2021 17:00

© 365 ehf / Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Mikael Jónasson dæmir leik Lincoln Red Imps FC og FC Köbenhavn í Sambandsdeild Evrópu.

Leikurinn fer fram á Gíbraltar 25. nóvember. Með FCK leika þeir Andri Fannar Baldursson, Ísak Bergmann Jóhannesson og Hákon Arnar Haraldsson.

Honum til aðstoðar verða þeir Gylfi Már Sigurðsson og Þórðar Arnar Árnason. Fjórði dómari verður Vilhjálmur Alvar Þórarinsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal brjálaðir – Sjáðu hvað Aubameyang gerði eftir tapið í gær

Stuðningsmenn Arsenal brjálaðir – Sjáðu hvað Aubameyang gerði eftir tapið í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íþróttavikan hefur göngu sína í kvöld – Gummi Ben gestur í fyrsta þætti

Íþróttavikan hefur göngu sína í kvöld – Gummi Ben gestur í fyrsta þætti
433Sport
Í gær

Salah nálgast met Jamie Vardy óðfluga

Salah nálgast met Jamie Vardy óðfluga
433Sport
Í gær

Allt logar á Twitter eftir umdeilt mark Smith-Rowe

Allt logar á Twitter eftir umdeilt mark Smith-Rowe