fbpx
Fimmtudagur 20.janúar 2022
433Sport

Elvar Geir gagnrýnir feluleik Vöndu í dag og segir hálaunaðan formann þurfa að svara

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. nóvember 2021 14:56

Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vanda Sigurgeirsdóttir formaður KSÍ hefur ekki svarað fyrir málefni Eiðs Smára Guðjohnsen það sem af er degi.  DV hefur frá því á mánudag reynt að fá Vöndu til að ræða málið enda var byrjað að kvisast út að sambandið ætlaði að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi Eiðs Smára.

Elvar Geir Magnússon er einn þeirra sem gagnrýnir Vöndu harkalega. „Sýnist fótboltahreyfingin þurfa að fara fram á að sett verði inn í starfslýsingu hálaunaðs formanns að hann þurfi að svara en fari ekki í felur þegar upp koma vandamál,“ skrifar Elvar Geir.

KSÍ tilkynnti seint í gærkvöldi að samkomulag hefði náðst við Eiðs Smára um starfslok. Tengist það atviki sem kom upp í Norður-Makedóníu.

Þannig segir í frétt Fótbolta.net „Samkvæmt heimildum Fótbolta.net var Eiður enn í annarlegu ástandi þegar hópurinn hittist í morgunmat á mánudagsmorgun. Eiður var á gulu spjaldi eftir að myndband af honum komst í dreifingu þar sem hann var ölvaður að kasta af sér vatni á Ingólfstorgi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gerrard hefur átt samtal við Suarez sem íhugar að ganga til liðs við Aston Villa

Gerrard hefur átt samtal við Suarez sem íhugar að ganga til liðs við Aston Villa
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Xavi segir Dembele þurfa að skrifa undir nýjan samning annars verði hann seldur í janúar

Xavi segir Dembele þurfa að skrifa undir nýjan samning annars verði hann seldur í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Settir í átta ára bann eftir að hafa sungið níðsöngva um Hillsborough slysi

Settir í átta ára bann eftir að hafa sungið níðsöngva um Hillsborough slysi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gefur lítið fyrir afsakanir Tuchel um að leikmenn Chelsea séu þreyttir

Gefur lítið fyrir afsakanir Tuchel um að leikmenn Chelsea séu þreyttir
433Sport
Í gær

Fastagestur stuðningsmannarásar dæmdur í þriggja ára fangelsi – Sat fyrir um, réðst á og rændi fyrrum kærustu sinni

Fastagestur stuðningsmannarásar dæmdur í þriggja ára fangelsi – Sat fyrir um, réðst á og rændi fyrrum kærustu sinni
433Sport
Í gær

Wembley flutti stuðningsmönnum sínum sorgarfréttir

Wembley flutti stuðningsmönnum sínum sorgarfréttir
433Sport
Í gær

Ronaldo greinir frá markmiðum sínum fyrir næstu árin

Ronaldo greinir frá markmiðum sínum fyrir næstu árin
433Sport
Í gær

Davíð Snær á leið í Ítalíu ævintýri – Seldur frá Keflavík

Davíð Snær á leið í Ítalíu ævintýri – Seldur frá Keflavík