fbpx
Laugardagur 04.desember 2021
433Sport

Bálreið út í kærastann sem hætti við að hitta hana – Hann fór að sinna allt öðru í hinum hluta landsins

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. nóvember 2021 21:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sash nokkur er ansi ósátt með kærasta sinn sem ákvað að ferðast samtals rúma þúsund kílómetra til þess að sjá fótboltaleik með félagi sínu, Charlton, gegn Morecambe í ensku C-deildinni í gær í stað þess að hitta hana.

Sash hlakkaði til að hitta kærasta sinn þar sem þau höfðu verið viku frá hvoru öðru. Þau búa um 13 kílómetrum frá hvoru öðru í Kent í Suð-Austur Englandi.

Kærastinn hætti þó við hittinginn og ákvað frekar að ferðast um 530 kílómetra til Morecambe. Ferðalagið tekur um fimm tíma og 45 mínútur með lest.

,,Ég bý nokkrum kílómetrum frá kærastanum mínum og hef ekki séð hann í viku. Í morgun fór hann klukkan átta til þess að ferðast 330 mílur til Morecambe fyrir Charlton og veltir fyrir sér af hverju ég er reið. Hvað er í forgangi hjá honum?“ skrifaði Sash á Twitter.

Þess má geta að leik Morecambe og Charlton í gær lauk með 2-2 jafntefli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íþróttavikan hefur göngu sína í kvöld – Gummi Ben gestur í fyrsta þætti

Íþróttavikan hefur göngu sína í kvöld – Gummi Ben gestur í fyrsta þætti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona hefur Ronaldo skorað yfir 800 mörk á ferli sínum

Svona hefur Ronaldo skorað yfir 800 mörk á ferli sínum
433Sport
Í gær

Tómas Þór hitti Carrick skömmu eftir stóru tíðindin – Sjáðu hvað fór þeirra á milli

Tómas Þór hitti Carrick skömmu eftir stóru tíðindin – Sjáðu hvað fór þeirra á milli
433Sport
Í gær

Foreldri segir heppni að ekkert barn lét lífið – Þrumaði á 40 milljóna króna bíl í gegnum grindverkið

Foreldri segir heppni að ekkert barn lét lífið – Þrumaði á 40 milljóna króna bíl í gegnum grindverkið
433Sport
Í gær

Miðasölugluggi í febrúar fyrir EM næsta sumar

Miðasölugluggi í febrúar fyrir EM næsta sumar
433Sport
Í gær

Arnar Þór vill fá íslenskan aðstoðarmann til að fylla skarð Eiðs Smára

Arnar Þór vill fá íslenskan aðstoðarmann til að fylla skarð Eiðs Smára