fbpx
Laugardagur 04.desember 2021
433Sport

Dýrkeypt mistök hjá United – Sömdu við alla aðstoðarmenn Solskjær á dögunum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. nóvember 2021 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blekið var varla þornað á pappírunum hjá aðstoðarmönnum Ole Gunnar Solskjær þegar hann var rekinn úr starfi. Þannig segja ensk blöð frá því að nýlega hafi allir aðstoðarmenn Solskjær skrifað undir nýja samninga.

Mike Phelan skrifaði undir nýjan samning í síðasta mánuði. Á eftir komu svo Michael Carrick sem stýrir liðinu nú tímabundið.

Kieran McKenna var í teyminu og fékk nýjan samning og sömu sögu er að segja um Richard Hartis markmannsþjálfari fékk það líka.

Solskjær hafði skrifað undir nýjan samning við félagið í sumar en síðan hallaði undan fæti. Solskjær fær 7,5 miljónir punda í sinn vasa fyrir brottreksturinn um er að ræða tæpan 1,4 milljarð íslenskra króna.

Ljóst er að United þarf að rífa fram stórar upphæðir þegar nýr stjóri verður kynntur, sá vill án nokkurs vafa fá sína menn í teymið og þá þarf United að láta menn fara sem hafa nýlega skrifað undir nýjan samning.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona hefur Ronaldo skorað yfir 800 mörk á ferli sínum

Svona hefur Ronaldo skorað yfir 800 mörk á ferli sínum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Andri Rúnar verður leikmaður ÍBV – FH hafði ekki áhuga

Andri Rúnar verður leikmaður ÍBV – FH hafði ekki áhuga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Foreldri segir heppni að ekkert barn lét lífið – Þrumaði á 40 milljóna króna bíl í gegnum grindverkið

Foreldri segir heppni að ekkert barn lét lífið – Þrumaði á 40 milljóna króna bíl í gegnum grindverkið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Margar stjörnur kveðja Carrick með fallegum skilaboðum

Margar stjörnur kveðja Carrick með fallegum skilaboðum
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Manchester United heiðruðu Solskjær fyrir leik

Stuðningsmenn Manchester United heiðruðu Solskjær fyrir leik
433Sport
Í gær

Leikmaður Real Madrid tilbúinn að fara til Newcastle fyrir væna summu

Leikmaður Real Madrid tilbúinn að fara til Newcastle fyrir væna summu