fbpx
Sunnudagur 05.desember 2021
433Sport

Veðbankar gefa út stuðla – Þessir eru líklegastir til að taka við af Solskjær

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. nóvember 2021 09:30

Gæti Carrick tekið við til framtíðar?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veðbankar telja yfirgnæfandi líkur á því að Mauricio Pochettino taki við Manchester United. Ensk blöð fullyrða að hann vilji hætta með PSG.

Veðbankar telja mestar líkur á því að stjórinn frá Argentínu komi aftur til Englands, Brendan Rodgers er næstur í röðinni. Stjóri Leicester er sömuleiðis sagður klár í starfið.

United ákvað að reka Ole Gunnar Solskjær úr starfi í gær en Michael Carrick mun stýra United tímabundið.

Aðrir eru nefndir til sögunnar en flestir telja að Pochettino og Rodgers berjist um starfið til framtíðar.

Líklegastir til að taka við United samkvæmt SkyBet:
Mauricio Pochettinho – 3
Brendan Rodgers – 5,5
Michael Carrick – 6
Zinedine Zidane – 7,5
Eric ten Hag – 11

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enski boltinn: West Ham hafði betur gegn Chelsea eftir ótrúlegt sigurmark

Enski boltinn: West Ham hafði betur gegn Chelsea eftir ótrúlegt sigurmark
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

PSG ætlar að losa sjö leikmenn í janúar – Stuðningsmenn telja það ekki lausnina

PSG ætlar að losa sjö leikmenn í janúar – Stuðningsmenn telja það ekki lausnina
433Sport
Í gær

Lampard hrifnari af Ronaldo en Messi

Lampard hrifnari af Ronaldo en Messi
433Sport
Í gær

Horfðu á Íþróttavikuna þar sem Gummi Ben skoðar málin – Alvarlegt hversu mikill leki er í Laugardal

Horfðu á Íþróttavikuna þar sem Gummi Ben skoðar málin – Alvarlegt hversu mikill leki er í Laugardal
433Sport
Í gær

Svona hefur Ronaldo skorað yfir 800 mörk á ferli sínum

Svona hefur Ronaldo skorað yfir 800 mörk á ferli sínum
433Sport
Í gær

Andri Rúnar verður leikmaður ÍBV – FH hafði ekki áhuga

Andri Rúnar verður leikmaður ÍBV – FH hafði ekki áhuga